Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2010

Verðlaunahafi í janúar

Verðlaunahafi í janúar
Nú hefur verið valið besta myndskotið í verkefninu "A Snapshot of Europe" eða "Myndbrot frá Evrópu" sem Flataskóli er fulltrúi í fyrir hönd Íslands. Að þessu sinni var það mynd Þóris Björns Guðjónssonar sem varð fyrir valinu. Þar
Nánar
26.02.2010

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Upplestrarkeppni 7. bekkja var haldin í dag. Þrír nemendur úr hverjum bekk alls 12 nemendur lásu texta og ljóð. Allir þátttakendur stóðu sig með mikilli prýði. Valdir voru 3 nemendur til þess að vera fulltrúar Flataskóla í Stóru upplestrarkeppninni...
Nánar
12.02.2010

Lestrarsprettur hjá 5. bekk

Lestrarsprettur hjá 5. bekk
Mánudaginn 8. febrúar hófst lestrarsprettur hjá nemendum í 5. bekk sem standa mun yfir í fimm daga. Ingibjörg, bókasafnsfræðingur kom til þeirra færandi hendi með troðfulla kassa af skemmtilegum bókum og setti í allar bekkjarstofur árgangsins...
Nánar
10.02.2010

Annir hjá 5. bekk

Annir hjá 5. bekk
Það er mikið að gerast hjá 5. bekkingum þessa síðustu daga. Á föstudag var dagur stærðfræðinnar og voru nemendur að vinna verkefni bæði úti og inni sem tengdust stærðfræði. Fjórða sólaveislan er nú í höfn og var haldin náttfatasólarveisla við mikinn...
Nánar
08.02.2010

Hugsaðu áður en þú sendir

Hugsaðu áður en þú sendir
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn þriðjudaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni "Hugsaðu áður en þú sendir" - myndband. Málþing verður
Nánar
04.02.2010

Þæfð hreiður

Nemendur í 4. bekk unnu þæfð hreiður og egg í textílmennt undir leiðsögn og stjórn Guðríðar Rail. Eggin eru í öllum regnbogans litum og tákna fjölbreytileika náttúrunnar. En hvenær koma ungarnir? Fylgist með. Verkefnið eru liður í...
Nánar
02.02.2010

Reykjaferð 7. bekkja

Reykjaferð 7. bekkja
Hrútafjörðurinn tók vægast sagt vel á móti Flataskólanemum með einstakri veðurblíðu. Skipulögð dagskrá hófst strax þegar við komum á svæðið og ekki annað að sjá en að allir skemmti sér konunglega. Hér eru ásamt Flataskóla nemendur
Nánar
01.02.2010

Lesið fyrir bangsana

Lesið fyrir bangsana
Nemendur fyrstu bekkja í Flataskóla hafa mjög sérstakt hlutverk á skólasafninu en það er að lesa fyrir bókasafnsbangsana. Bóksafnsfræðingur skólans hringir af og til í kennara þeirra ef böngsunum leiðist eða að það er langt síðan lesið
Nánar
01.02.2010

5. bekkur í Rafheimum

5. bekkur í Rafheimum
Orkuveita Reykjavíkur býður öllum nemendur í 5. - 7. bekk af veitusvæði OR að koma í heimsókn og fræðast um undirstöðuatriði orkumála og þá sérstaklega rafmagnsfræði. Nemendur okkar í 5. bekk fóru s.l. viku í heimsókn í Rafheima
Nánar
English
Hafðu samband