Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.03.2017

Hjól, hjólabraut og umferðaröryggi

Hjól, hjólabraut og umferðaröryggi
Nú er lag að fara að ganga eða hjóla í skólann í góða veðrinu. Við hvetjum ykkur foreldrar, til að nýta góða veðrið og ganga eða hjóla í skólann með börnunum ykkar svo minnka megi bílaörtröðina á morgnana á skólalóðinni. Að vera börnum sínum góð...
Nánar
28.03.2017

Bæjarból skoðar ungana

Bæjarból skoðar ungana
Börn frá Bæjarbóli komu í heimsókn í morgun til að skoða ungana okkar. Þau fengu að klappa þeim og finna hve mjúkir og heitir þeir voru. Búið er að gefa ungunum nöfn en það gerðu nemendur í 2. bekk og eru nöfnin sérlega skemmtileg eins og Sítróna...
Nánar
27.03.2017

Páskaungarnir mættir

Páskaungarnir mættir
Í morgun fengum við tíu nýklakta hænuunga í heimsókn til okkar frá bæ á Hvalfjarðarströnd. Hitakassinn okkar var tilbúinn, búið að hita hann upp enda ungarnir rétt nýkomnir í heiminn og viðkvæmir fyrir hitabreytingum. Að fá hænuunga rétt fyrir páska...
Nánar
23.03.2017

Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk

Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk
Samveran í gærmorgun var í umsjón nemenda í 6. bekk og þar ríkti söngur, dans og gleði eins og sjá má á myndbandinu hér neðar í fréttinni. Það voru samstilltir hópar sem mættu á sviðið og var ekki annað að sjá en þessir rúmlega 500 nemendur og...
Nánar
22.03.2017

Lestrarátak Ævars

Lestrarátak Ævars
Lestrarátaki Ævars er nú lokið en það stóð frá áramótum til 1. mars. Markmiðið var að fá krakka til að lesa meira. Við söfnuðum saman lestrarmiðunum þar sem krakkarnir skráðu nöfn bókanna sem þeir lásu á þessum tíma. Í lokin voru nöfn þriggja nemenda...
Nánar
17.03.2017

Vísindamenn heimsækja nemendur í 6. bekk

Vísindamenn heimsækja nemendur í 6. bekk
Síðustliðna tvo föstudaga hafa vísindamenn heimsótt nemendur í 6. bekk og sagt þeim frá starfi sínu og fræðum. Tengist þetta námsefni nemenda í náttúruvísindum og er skemmtileg viðbót við það sem í námsbókinni stendur. Guðfinna Aðalgeirsdóttir...
Nánar
16.03.2017

Sigurvegarar í Flatóvision

Sigurvegarar í Flatóvision
Flatóvision var haldið í níunda sinn í dag í Flataskóla og hefur þetta verkefni verið árlegur viðburður í skólastarfinu frá 2009 en skólinn tekur þátt í þessu verkefni ásamt 36 öðrum skólum í Evrópu. Hátíðin er haldin til þess að finna lag í...
Nánar
15.03.2017

Undirbúningur Flatóvision

Undirbúningur Flatóvision
Undirbúningur fyrir Flatóvision-hátíðina hefur staðið yfir síðustu daga hjá nemendum sem ætla að koma fram, syngja, dansa og aðstoða við keppnina á einhvern hátt. Sjö atriði verða á dagskrá auk tveggja skemmtiatriða og eru þau hvert öðru betri, það...
Nánar
14.03.2017

Morgunstund i 2. bekk

Morgunstund i 2. bekk
Foreldrum nemenda í 2. bekk var boðið að koma í morgunstund í síðustu viku. Nemendur höfðu verið að vinna með tröll á margvíslegan hátt og langaði að sýna foreldrum sínum afrakstur tröllaþemans og eiga notalega stund saman.
Nánar
14.03.2017

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018
Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir næsta skólaár 2017-2018.​ Hægt er að skoða það og hlaða því niður af vefsíðu skólans.
Nánar
09.03.2017

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Nemendur í 7. bekk tóku þátt í stóru upplestrarkeppninni í morgun þar sem velja átti fulltrúa fyrir hönd skólans til að taka þátt í lokahátið Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í Kirkjuhvoli fimmtudaginn 23. mars mill 17 og 19. Þátttakendur...
Nánar
09.03.2017

Skíðaferð 8. mars

Skíðaferð 8. mars
Þriðji hópur nemenda fór á skíði á miðvikudaginn og var það síðasti hópurinn sem fer að þessu sinni í fjöllin og eru þá allir nemendur skólans búnir að heimsækja Bláfjöll. Nemendur voru til sóma í fjallinu og allt gekk vel og ekkert stórvægilegt kom...
Nánar
English
Hafðu samband