Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.03.2017

Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars

Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars
Annar hópur nemenda og starfsfólks fór á skíði í dag í fjöllin. Veður var enn betra en í gær og ferðin var hin ánægjulegasta. Allir komu hressir og kátir heim og endurnærðir eftir dvölina í fjöllunum. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.
Nánar
06.03.2017

Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars

Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars
Allmargir nemendur og starfsfólk skólans fór í Bláfjöll í morgun og renndi sér á skíðum/brettum og sleðum fram yfir hádegið. Það gekk á með éljum og smárigningu en fólkið lét það ekki á sig fá og voru dugleg
Nánar
06.03.2017

Skíðaferðin verður á dagskrá í dag

Farið verður með nemendur í 4. og 7. bekk og 4 og 5 ára bekk​ í Bláfjöll í dag. Farið verður af stað klukkan 9:00.
Nánar
04.03.2017

Opið hús þriðjudaginn 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk

Opið hús þriðjudaginn 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk
Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 7. mars klukkan 17:00. Þeir foreldrar sem hafa áhuga á að kynnast starfi í 5 ára bekk eru velkomnir á kynningarfund í skólanum klukkan 18:00.
Nánar
03.03.2017

Myndband frá öskudegi í Flataskóla 1. mars 2017

Myndband frá öskudegi í Flataskóla 1. mars 2017
Hér er myndband sem tekið var á öskudeginum 1. mars s.l. og þar er hægt að skoða hvernig dagurinn gekk hjá nemendum og starfsfólki skólans. Ýmis konar önnur myndbönd er að finna af skólastarfi í gegnum árin á vefsíðu skólans.
Nánar
01.03.2017

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Öskudagurinn hófst með pompi og prakt í morgun í Flataskóla. Aron Brink kom með fríðu föruneyti í morgunsamveruna og söng fyrir okkur "Eurovisionlagið" sitt sem hann ætlar að flytja á laugardaginn. Síðan var sett upp diskó sem nemendur í 7. bekk...
Nánar
English
Hafðu samband