Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.11.2019

Nemendasýning föstudaginn 29. nóvember

Nemendasýning föstudaginn 29. nóvember
Föstudaginn 29. nóvember kl. 12:30 verður nemendasýning í sal skólans í tengslum við þemadagana Börn um allan heim. Þar koma allir nemendur skólans fram. Forsala miða á sýninguna verður á fimmtudags- og föstudagsmorgun milli kl. 8:00 og 9:00 í...
Nánar
26.11.2019

Skipulagsdagur miðvikudaginn 27. nóvember

Miðvikudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag. Opið er í 4 og 5 ára og Krakkakoti.
Nánar
20.11.2019

Þemadagar í Flataskóla

Þemadagar í Flataskóla
Dagana 18. – 22. nóvember eru þemadagar í skólanum. Markmið þemadaganna er að vinna með börn frá ólíkum heimsálfum og fjölbreytileikann á skapandi hátt. Hver árgangur vinnur með eina ákveðna heimsálfu og var dregið um það í morgunsamveru hvaða...
Nánar
20.11.2019

Barnaþing í Flataskóla

Í dag á degi mannréttinda barna – 20. nóvember verður haldið barnaþing með öllum nemendum skólans. Þingið er haldið að fyrirmynd frá Laugarnesskóla sem er réttindaskóli UNICEF eins og Flataskóli. Nemendur í 7. bekk stjórna þinginu og kennarar eru...
Nánar
English
Hafðu samband