Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.02.2012

5. bekkur - upplestrarkeppni

5. bekkur - upplestrarkeppni
Í morgun var haldin upplestrarkeppni hjá 5. bekk. Nemendur hafa verið að undirbúa sig undanfarið og uppskáru nú árangur erfiðis síns. Hlutskörpust urðu þau Jóhanna María, Guðrún Heiða og Eyjólfur Andri
Nánar
24.02.2012

Flataskóli vann lífshlaupið

Flataskóli vann lífshlaupið
Flataskóli vann það afrek að vinna til þrennra verðlauna í lífshlaupinu en þau voru í eftirtöldum flokkum: *Hvatningarleikur grunnskólanna *Starfsmannakeppni - fjöldi daga *Starfsmannakeppni – fjöldi mínútna. Liðsstjórar...
Nánar
24.02.2012

Nordplusheimsókn

Nordplusheimsókn
Síðast liðinn sunnudag fóru þrír kennarar í heimsókn til Eistlands vegna Nordplus verkefnis sem skólinn vinnur að í vetur. Þeir heimsóttu skóla "Erakool Intelekt" í norðaustur Eistlandi skammt frá landamærum Rússlands í litlum bæ sem heitir Kothla...
Nánar
23.02.2012

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Á öskudaginn komu nemendur í skólann í öskudagsbúningum og dvöldu fram yfir hádegi en starfið í skólanum var óhefðbundið í tilefni dagsins. Hópur starfsfólks ásamt nemendum í nemendaráði skólans skipulagði fyrirkomulag dagsins. Settar voru upp fimm...
Nánar
18.02.2012

Flataskóli í efsta sæti

Flataskóli í efsta sæti
Flataskóli er í efsta sæti meðal grunnskóla í sínum flokki í lífshlaupinu sem lauk í vikunni. Kennarar hafa verið ötulir að hvetja nemendur til að hreyfa sig. Foreldrar hafa einnig verið duglegir við að senda kennurum fréttir af hreyfingu barna sinna...
Nánar
17.02.2012

Comeníusargestir

Comeníusargestir
Í síðustu viku fékk Flataskóli góða gesti í heimsókn vegna þátttöku í Comeníusarverkefninu "Sköpunarkrafturinn - listin að lesa". Verkefnið hefur það að markmiði að efla lestur og lestraráhuga nemenda og hófst það haustið 2010 og lýkur vorið 2012...
Nánar
07.02.2012

7. bekkur á Reykjum

7. bekkur á Reykjum
Sjöundi bekkur dvelur þessa vikuna í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði. Allir bekkirnar fóru með kennurum sínum í gærmorgun og koma aftur á föstudag. Með þeim þessa viku dvelur einnig Háteigsskóli í Reykjavík. Ferðin norður
Nánar
06.02.2012

5. bekkur í heimsókn í Ráðhúsið

5. bekkur í heimsókn í Ráðhúsið
Föstudaginn 3. febrúar fór fimmti bekkur í vettvangsferð til Reykjavíkur. Markmið ferðarinnar var að gerast landkönnuðir og skoða stóra líkanið af Íslandi sem er í Ráðhúsi Reykjavíkur. Nemendur eru að vinna verkefni í samfélagsfræðinni sem heitir...
Nánar
01.02.2012

Lífshlaupið hafið

Lífshlaupið hafið
Þá er lífshlaupið hafið í Flataskóla og allir eru með bæði nemendur og starfsfólk. Mikill hugur er í fólki og allir ætla að gera sitt besta. Farið var með allan hópinn í morgun í klukkustundargöngu um Garðabæ og þótti
Nánar
English
Hafðu samband