Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.12.2021

Fréttabréf janúar 2022

Fréttabréf janúar 2022
Fyrsta fréttabréf Flataskóla fyrir árið 2022 er komið út. Eins og stundum áður eru sóttvarnarráðstafanir fyrirferðarmiklar í efni ritsins.. Sjá hér: https://www.smore.com/1dy53
Nánar
20.12.2021

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla. Til að komast í jólaskapið er um að gera að njóta þess að horfa á helgileik 5. bekkjar Flataskóla sem nálgast má hér: https://www.youtube.com/watch?v=xRd9hLzGw9M
Nánar
16.12.2021

Litlu jólin 2021

Litlu jólin 2021
Mánudaginn 20.12. verða litlu jólin haldin í Flataskóla. Grunnskólanemendur mæta í sínar heimastofur á eftirfarandi tímum: 1. bekkur 9:00-10:30 2. bekkur 9:30-11:00 3. bekkur 10:00-11:30 4. bekkur 9:30-11:00 5. bekkur 9:30-11:00 6. bekkur...
Nánar
02.12.2021

Fréttabréf desember

Fréttabréf desember
Fréttabréf desembermánaðar er komið út. Meðal efnis eru ýmsar hagnýtar upplýsingar meðal annars um dagskrá desembermánaðar og fleira. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni https://www.smore.com/wjt1p
Nánar
30.10.2021

Fréttabréf nóvembermánaðar

Fréttabréf nóvembermánaðar
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þróunarverkefni um leiðsagnarnám, hugleiðingar um skiptingar í námshópa, dagskrá félagsmiðstöðvar fyrir 7. bekk fram að áramótun o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni...
Nánar
19.10.2021

Samtalsdagur og skipulagsdagur

Fimmtudagurinn 21. október er samtalsdagur og föstudagurinn 22. október er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin á fimmtudag og ættu að vera búnir að skrá sig en ef þörf er á breytingum biðjum við um að samband sé haft...
Nánar
03.10.2021

Fréttabréf októbermánaðar

Fréttabréf októbermánaðar
Fréttabréf Flataskóla fyrir október er komið út. Þar er m.a. fjallað um breytt námsmat, starfsáætlun skólans o.fl. Sjá hér: https://www.smore.com/t2613
Nánar
03.10.2021

Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022

Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022
Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum...
Nánar
24.09.2021

4-5 ára deild - Námsveggir

4-5 ára deild - Námsveggir
Starf 4-5 ára deildar Flataskóla er í miklum blóma. Starfið er metnaðarfullt og leiða 2 leikskólakennarar daglegt starf deildarinnar. Til að auka gagnsæi í skipulagi er notast við myndrænt dagskipulag sem farið er yfir með börnunum í upphafi dags og...
Nánar
21.09.2021

Haustfundir árganga

Haustfundir árganga
Haustkynningarfundir umsjónarkennara með foreldrum og forráðamönnum eru með rafrænu sniði þetta árið eins og í fyrra. Forráðamenn í hverjum árgangi fyrir sig fá sent fundarboð með vefslóð á fundina. Tímasetningar eru eftirfarandi: 1. bekkur...
Nánar
21.09.2021

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul viðvörun English and Polish below APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér:...
Nánar
10.09.2021

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2021

PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30 – 18:00 í alls 10 skipti haustið 2021. Námskeiðið hefst 29. september og lýkur 1. desember 2021. Þátttökugjald er ...
Nánar
English
Hafðu samband