Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.02.2021

6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamann

6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamann
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6. bekk unnið að þemaverkefni þar sem þau kynna sér mannslíkamann. Þar urðu til afar skemmtileg og fjölbreytt verkefni þar sem hinum ýmsu hlutum og kerfum líkamans voru gerð skil. Nemendur gerðu margs konar líkön...
Nánar
12.02.2021

Loksins snjór!

Loksins snjór!
Loksins kom snjór í vikunni og var það auðvitað kærkomið til tilbreytingar í leik og afþreyingu. Eins og sjá má voru til dæmis búnir til margir og vígalegir snjókarlar sem voru sumir svo háir að nemendur þurftu að beita bæði útsjónarsemi og samvinnu...
Nánar
09.02.2021

Pizzumiðar til sölu

Þeir nemendur sem ekki eru í áskrift hjá Skólamat geta keypt pizzumiða á 650,- kr. í mötuneyti skólans frá 8. febrúar til og með 15. febrúar.
Nánar
04.02.2021

Heimsókn Bjarna Fritzsonar

Heimsókn Bjarna Fritzsonar
Bjarni Fritzon rithöfundur var með fræðslu fyrir drengi í 4.-7. bekk í Flataskóla 2. og 4. febrúar. Hann talaði um mikilvægi góðra samskipta, að nauðsynlegt væri að koma fram við bekkjarfélaga af virðingu og vera uppbyggilegur í framkomu.
Nánar
29.01.2021

Þakkardagur vinaliða

Þakkardagur vinaliða
Í Flataskóla starfa vinaliðar en hlutverk þeirra er að stýra uppbyggilegri afþreyingu á skólalóðinni í frímínútum. Vinaliðar eru valdir úr hópi nemenda á miðstigi og sinna hlutverkinu í tiltekinn tíma og uppskera að því loknu laun erfiðisins þegar...
Nánar
27.01.2021

Til forráðamanna vegna nýrrar birtingarmyndar kynferðisbrota

Til forráðamanna vegna nýrrar birtingarmyndar kynferðisbrota
Kæru foreldrar og forsjáraðilar Við viljum vekja athygli ykkar á nýrri birtingarmynd kynferðisbrota gegn börnum og unglingum sem vert er að vera vakandi fyrir. Komið hafa upp nokkur tilvik á síðustu vikum þar sem fullorðnir aðilar hafa verið að...
Nánar
26.01.2021

Samtalsdagur 1. febrúar

Samtalsdagur 1. febrúar
Mánudagurinn 1. febrúar er samtalsdagur í Flataskóla og þá fara fram viðtöl umsjónarkennara við nemendur og forráðamenn. Eins og í október er gert ráð fyrir að um myndfundi sé að ræða og hafa foreldrar þegar fengið sendar upplýsingar um skráningar...
Nánar
22.01.2021

Sögustundir á bókasafni

Sögustundir á bókasafni
Vikulega fara börnin í 4-5 ára deildinni í sögustund til Ágústu á bókasafninu en hún tekur á móti þeim með brosi á vör og les fyrir þau sögu. Að því loknu fá börnin tækifæri til að kynnast bókasafninu betur, skoða bækur, leika með bangsana sem þar...
Nánar
14.01.2021

Fjölvalið byrjað aftur

Fjölvalið byrjað aftur
Eitt af því sem við erum stolt af í Flataskóla er fjölval nemenda. Það eru kennslustundir þar sem nemendur starfa í aldursblönduðum hópum og vinna að verkefnum sem þeir velja sér eftir því sem áhugi þeirra stendur til. Þau fara tvisvar sinnum á...
Nánar
English
Hafðu samband