Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamann

18.02.2021
6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamannUndanfarnar vikur hafa nemendur í 6. bekk unnið að þemaverkefni þar sem þau kynna sér mannslíkamann.  Þar urðu til afar skemmtileg og fjölbreytt verkefni þar sem hinum ýmsu hlutum og kerfum líkamans voru gerð skil.  Nemendur gerðu margs konar líkön, myndbönd, skýringarmyndir, gagnvirk plaköt og margt fleira til að útskýra virkni líkamans og í lokin voru svo haldnar sýningar þar sem verkin voru kynnt fyrir öðrum nemendum og stjórnendum skólans.  Hér má sjá nokkrar myndir af verkum nemenda í þessari frábæru vinnu.  
Til baka
English
Hafðu samband