Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samtalsdagur 1. febrúar

26.01.2021
Samtalsdagur 1. febrúarMánudagurinn 1. febrúar er samtalsdagur í Flataskóla og þá fara fram viðtöl umsjónarkennara við nemendur og forráðamenn.  Eins og í október er gert ráð fyrir að um myndfundi sé að ræða og hafa foreldrar þegar fengið sendar upplýsingar um skráningar o.fl.  Ef einhver forráðamaður hefur ekki fengið upplýsingar um samtalsdaginn eða hefur spurningar varðandi framkvæmd hans er um að gera að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara eða senda póst á flataskoli@flataskoli.is 
Til baka
English
Hafðu samband