Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2021

Vegna innritunar í grunnskóla skólaárið 2021-2022

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk. Innritun fer fram á Þjónustugátt Garðabæjar. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Einnig er hægt að innrita nemendur...
Nánar
18.02.2021

Vetrarfrí

Dagana 22.-25. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar og föstudaginn 26. feb. er starfsdagur í grunn- og leikskólum. Krakkakot er opið í vetrarfrísvikunni fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
18.02.2021

6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamann

6. bekkur - þemaverkefni um mannslíkamann
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6. bekk unnið að þemaverkefni þar sem þau kynna sér mannslíkamann. Þar urðu til afar skemmtileg og fjölbreytt verkefni þar sem hinum ýmsu hlutum og kerfum líkamans voru gerð skil. Nemendur gerðu margs konar líkön...
Nánar
12.02.2021

Loksins snjór!

Loksins snjór!
Loksins kom snjór í vikunni og var það auðvitað kærkomið til tilbreytingar í leik og afþreyingu. Eins og sjá má voru til dæmis búnir til margir og vígalegir snjókarlar sem voru sumir svo háir að nemendur þurftu að beita bæði útsjónarsemi og samvinnu...
Nánar
09.02.2021

Pizzumiðar til sölu

Þeir nemendur sem ekki eru í áskrift hjá Skólamat geta keypt pizzumiða á 650,- kr. í mötuneyti skólans frá 8. febrúar til og með 15. febrúar.
Nánar
04.02.2021

Heimsókn Bjarna Fritzsonar

Heimsókn Bjarna Fritzsonar
Bjarni Fritzon rithöfundur var með fræðslu fyrir drengi í 4.-7. bekk í Flataskóla 2. og 4. febrúar. Hann talaði um mikilvægi góðra samskipta, að nauðsynlegt væri að koma fram við bekkjarfélaga af virðingu og vera uppbyggilegur í framkomu.
Nánar
English
Hafðu samband