Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.01.2018

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar
Þriðjudaginn 30. janúar næstkomandi er samtalsdagur foreldra/nemenda og skóla og því ekki kennsla samkvæmt stundaskrá. Á þessum fundum fer kennari yfir ýmsa þætti í námi nemenda svo sem ástundun/virkni, námsárangur það sem af er á þessu skólaári...
Nánar
19.01.2018

Skólastarfið í dag

Skólastarfið í dag
Þorrinn hófst í dag hjá okkur með því að nemendur söfnuðust í sal í hefðbundna samveru og sungu um þorrann, lagið "Nú er frost á fróni" og einnig var sungið um krumma. Nemendaráð hélt smá fund eftir samveruna og hlerað var hjá nemendum hvernig þeim...
Nánar
17.01.2018

Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk

Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk
Nemendur í fimmta bekk sáu um samveruna í morgun og að vanda var margt á dagskrá sem nemendur höfðu valið og æft, en það var tónlist, dans og lítið myndband sem var unnið af nemendum um símanotkun nemenda. Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var í...
Nánar
15.01.2018

Sundkennsla

Sundkennsla
Nemendur í 4. - 7. bekk hefja sundnám í vikunni. Við höfum sundlaugarnar á Álftanesi og við Sjálandsskóla til afnota. Þar sem lítur ekki út fyrir að framkvæmdum við sundlaugina í Ásgarði ljúki fyrr en um páska, en átti að ljúka í nóvember, er ekki...
Nánar
09.01.2018

Skipulagsdagur 10. janúar

Skipulagsdagur 10. janúar
Athygli er vakin á því að á morgun miðvikudag 10. janúar er skipulagsdagur í Flataskóla. Opið verður fyrir hádegi hjá 4 og 5 ára bekk og fara börnin heim að loknum hádegisverði. Einnig er opið í Krakkakoti allan skipulagsdaginn. Að öðru leiti eru...
Nánar
08.01.2018

VIÐVÖRUN - ÞRIÐJUDAG

VIÐVÖRUN - ÞRIÐJUDAG
Veður­stofa Íslands hef­ur gefið út app­el­sínu­gula viðvör­un fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið í fyrramálið, þriðjudag 9. janúar. Bú­ast má við að mjög hvasst og hviðótt verði í efri byggðum á höfuðborg­ar­svæðinu þegar fólk held­ur til vinnu í...
Nánar
08.01.2018

Evrópska keðjan eTwinning verkefni

Evrópska keðjan eTwinning verkefni
Nemendur í fjórða bekk taka þátt í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" Evrópska keðjan í áttunda sinn. Fyrir áramót var kynningarmyndbandi um nemendur í 4. bekk sett inn á bloggsíðuna og nú voru þeir einnig að senda tæknikeðjuna þangað...
Nánar
05.01.2018

Niðurstöður úr Bebras keppninni

Niðurstöður úr Bebras keppninni
Hundrað níutíu og tveir nemendur í Flataskóla tóku þátt í Bebras keppninni í haust. Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni nemenda með því að láta þátttakendur leysa krefjandi verkefni í tölvum. Nemendur Flataskóla voru á meðal 2044...
Nánar
English
Hafðu samband