Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis Flataskóla

25.10.2018
Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis FlataskólaÍ tilefni af 60 ára afmæli skólans hafa nemendur og kennarar sett saman afmælissýningu sem verður frumsýnd 1 nóvember — einungis fyrir nemendur og boðsgesti. Mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30 verða sérstakar afmælissýningar sem foreldrar geta keypt sig inn á. Aðgangseyrir er 500 kr. sem rennur til góðgerðamála. 300 miðar eru í boði á hvora foreldrasýningu og verða miðar til sölu á skrifstofu skólans fram að sýningardegi. Einungis verður hægt að taka við greiðslu með reiðufé.
Til baka
English
Hafðu samband