Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.10.2018

Samtalsdagur 25. október

Samtalsdagur 25. október
Nemenda og foreldraviðtöl verða í skólanum 25. október. Þeir foreldrar sem ekki hafa skráð viðtalstíma í gegnum Mentor eru beðnir um að hafa samband við umsjónarkennara sem fyrst. Engin kennsla verður þennan dag nema hjá 4 og 5 ára nemendum, þá...
Nánar
18.10.2018

Flataskóli 60 ára í dag.

Flataskóli 60 ára í dag.
Haldið verði upp á afmælið þann 1. nóvember með sýningu á sal skólans þar sem nemendur koma fram. Þá höldum við upp á daginn með afmælismat fyrir nemendur. Opnar sýningar fyrir foreldra verða 5 og 6 nóvember klukkan 13:00. Nánar auglýst siðar.
Nánar
24.09.2018

Persónuverndarlög

Ný persónuverndarlög tóku gildi í sumar. Þau setja okkur ýmsar skorður hvað varðar myndbirtingar frá skólastarfinu. Persónuverndarfulltrúi Garðabæjar er að vinna í að útbúa sérstök leyfisblöð þar sem foreldrar samþykkja tilteknar myndbirtingar. ...
Nánar
23.08.2018

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst
Ólöf Sigurðardóttir skólastjóri setti Flataskóla á 60 ára afmælisári skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 22. ágúst. Á þessu skólaári verða um 450 nemendur í skólanum.
Nánar
17.08.2018

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá

Fimmtudaginn 23. ágúst
Nánar
17.08.2018

Skólasetning hjá nemendum í 2. - 7. bekk miðvikudaginn 22. ágúst

Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur
Nánar
17.08.2018

Viðtöl við foreldra og börn í 1. bekk og 4 - 5 ára bekk.

Miðvikudaginn 22. ágúst, tímasetning samkvæmt tölvupósti til foreldra.
Nánar
17.08.2018

Kynningarfundir fyrir nýja nemendur.

Mánudaginn 20 ágúst kl. 16:30 fyrir nýja nemendur í 2 - 7 bekk og kl. 18:00 fyrir foreldra barna í 1. bekk og 4 - 5 ára bekk.
Nánar
18.06.2018

Skrifstofan

Skrifstofan
Skrifstofa Flataskóla verður lokuð frá og með fimmtudeginum 21. júní. Hún opnar aftur miðvikudaginn 8. ágúst eftir verslunarmannahelgi.
Nánar
08.06.2018

Skólaslit 8. júní 2018

Skólaslit 8. júní 2018
Skólaslitin fóru fram að þessu sinni föstudaginn 8. júní með athöfn í hátíðarsal skólans. Nemendur í 4/5 og 1.-6. bekk komu í þremur hópum á mismunandi tímum til að kveðja kennara sína og taka á móti vitnisburði sínum. Birt voru úrslit í...
Nánar
08.06.2018

Útskrift hjá 7. bekk

Útskrift hjá 7. bekk
Síðdegis fimmtudaginn 7. júní voru nemendur í sjöunda bekk kvaddir við hátíðlega athöfn í Flataskóla. Níutíu og tveir nemendur sátu í 7. bekk í vetur og kennarar þeirra voru þær Halla, Harpa, Sara og Rakel. Eftir smá inngang hjá...
Nánar
07.06.2018

Lokadagar hjá nemendum í 3. bekk

Lokadagar hjá nemendum í 3. bekk
Nemendur í þriðja bekk hafa verið mikið á ferðinni síðustu skóladagana. Farið var á ylströndina í Garðabæ og þar var leikið í sandinum, tánum dýft í sjóinn og lífríki fjörunnar vandlega skoðað. Þá var farið í sveitina og húsdýrin heimsótt en vinna...
Nánar
English
Hafðu samband