Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samtalsdagur 25. október

22.10.2018
Samtalsdagur 25. októberNemenda og foreldraviðtöl verða í skólanum 25. október. Þeir foreldrar sem ekki hafa skráð viðtalstíma í gegnum Mentor eru beðnir um að hafa samband við umsjónarkennara sem fyrst. Engin kennsla verður þennan dag nema hjá 4 og 5 ára nemendum, þá verður opið í Krakkakoti.
Til baka
English
Hafðu samband