Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2022

Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla verður haldinn fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 í sal skólans. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf ásamt stuttri rýnihópavinnu um skólastarfið. Fundurinn stendur kl. 20:00-20:45.
Nánar
20.09.2022

Árgangahandbækur skólaársins 2022-2023

Árgangahandbækur skólaársins 2022-2023
Kennarar hafa lokið við að vinna árgangahandbækur skólaársins 2022-2023 og þær hafa nú verið birtar á heimasíðu skólans. Árganganámskrár eru yfirlit yfir nám og kennslu hvers skólaárs í viðkomandi árgangi. Þar koma fram upplýsingar um markmið ...
Nánar
01.09.2022

Septemberfréttabréf Flataskóla

Septemberfréttabréf Flataskóla
Fréttabréf septembermánaðar er nú komið út og má nálgast það hér á heimasíðunni. Þar er m.a. auglýst eftir bekkjafulltrúum, sagt frá fjölvali, skólakór, aðalfundi Foreldrafélagsins, fyrirkomulagi bekkjakvölda o.fl. Smellið hér til að opna...
Nánar
01.09.2022

Kór Flataskóla byrjar aftur!

Kór Flataskóla byrjar aftur!
Nú ætlum við að fara af stað aftur með kórinn í Flataskóla og viljum við hvetja öll börn í 3.- 7. bekk sem vilja syngja að koma og vera með. Æfingar verða einu sinni í viku, miðvikudögum kl. 14:15-15:15 og kórstjóri verður Sólveig Unnur...
Nánar
24.08.2022

Akstur frístundabíls hefst 29. ágúst

Akstur frístundabíls hefst 29. ágúst
Akstur frístundabílsins í Garðabæ hefst mánudaginn 29. ágúst nk. Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn. Hvort sem barnið er í dvöl á frístundaheimili eða ekki þarf að skrá það í frístundabílinn í gegnum Völu...
Nánar
16.08.2022

Skólasetning

Skólasetning
Skólasetning Flataskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans á eftirfarandi tímum: Kl. 9:00 - 2.-4. bekkur Kl. 10:00 - 5.-7. bekkur Skólasetningin tekur um 40 mínútur og fara nemendur heim að henni lokinni. Við biðjum...
Nánar
10.08.2022

Fyrsta fréttabréf skólaársins

Fyrsta fréttabréf skólaársins
Nú er fyrsta fréttabréf skólaársins komið út en það inniheldur fyrst og fremst hagnýtar upplýsingar varðandi upphaf skólaársins. Smellið hér til að opna fréttabréfið
Nánar
09.08.2022

Upplýsingar um skráningu í hádegismat

Upplýsingar um skráningu í hádegismat
Garðabær hefur gert samning við fyrirtækið Matartímann sem sér um framleiðslu og framreiðslu á heitum mat fyrir nemendur í hádeginu. ​Matartíminn er í eigu Sölufélags garðyrkjumanna og sérhæfir sig í þjónustu við mötuneyti, með sérstakri áherslu á...
Nánar
04.08.2022

Ársskýrsla Flataskóla 2021-2022

Ársskýrsla Flataskóla 2021-2022
Ársskýrsla Flataskóla fyrir síðasta skólaár er nú komin út og er aðgengileg hér á heimasíðunni. Í ársskýrslum hvers skólaárs eru dregnir saman helstu þættir úr starfi vetrarins, þar er m.a. að finna annál skólaársins, skýrslur kennara, samantekt á...
Nánar
24.06.2022

Skrifstofa skólans fer í sumarfrí og skólasetning haust 2022

Skrifstofa skólans fer í sumarfrí og skólasetning haust 2022
Skrifstofa skólans verður lokuð á tímabilinu 27. júní til 1. ágúst. Ef þörf krefur er á því tímabili hægt að senda tölvupóst á flataskoli@flataskoli.is Leikskóladeildin er opin í allt sumar. Skólasetning grunnskóla fer fram 23. ágúst nánari...
Nánar
01.06.2022

Skólaslit og útskrift vorið 2022

Skólaslit og útskrift  vorið 2022
Skólaslit Flataskóla og útskriftir vorið 2022 verða miðvikudaginn 8. júní og einnig útskrift 5 ára nemenda og útskrfit 7. bekkjar. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum: Kl. 8:30 - 1.-3. bekkur Kl. 9:30 - 4.-6. bekkur Kl. 12:00 - útskrift 7...
Nánar
25.05.2022

Síðasta fréttabréf skólaársins

Síðasta fréttabréf skólaársins
Síðasta fréttabréf skólans á þessu skólaári er nú komið út. Þar má finna upplýsingar um breytingu á skóladagatali næsta árs, tímasetningar skólaslita og fleira.
Nánar
English
Hafðu samband