Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundkennsla

21.04.2017
Sundkennsla

Þessa vikuna hófst sundkennsla nemenda í 1. og 2. bekk skólans. Kennslan fer fram í sundlaug Álftaness á skólatíma og fara nemendur með rútu fram og tilbaka á hverjum degi fram á sumar. Nemendum er skipt í 12 til 13 barna hópa sem fara með kennurum sínum Ernu og Hannesi, en hún kennir 1. bekk og hann 2. bekk. Einnig er aðstoðarfólk til taks þegar á þarf að halda. Myndir frá fyrsta sunddeginum eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband