Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólalóðin tilbúin!

12.09.2020
Skólalóðin tilbúin!Það er gaman að segja frá því að sá hluti skólalóðarinnar sem hefur verið í endurnýjun er nú tilbúinn til notkunar.  Þarna bætist við kastali, rólur og fleira sem mun án efa verða nemendum til gleði og ánægju um ókomna tíð!  
Til baka
English
Hafðu samband