Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.01.2018

Evrópska keðjan eTwinning verkefni

Evrópska keðjan eTwinning verkefni
Nemendur í fjórða bekk taka þátt í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" Evrópska keðjan í áttunda sinn. Fyrir áramót var kynningarmyndbandi um nemendur í 4. bekk sett inn á bloggsíðuna og nú voru þeir einnig að senda tæknikeðjuna þangað...
Nánar
05.01.2018

Niðurstöður úr Bebras keppninni

Niðurstöður úr Bebras keppninni
Hundrað níutíu og tveir nemendur í Flataskóla tóku þátt í Bebras keppninni í haust. Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni nemenda með því að láta þátttakendur leysa krefjandi verkefni í tölvum. Nemendur Flataskóla voru á meðal 2044...
Nánar
English
Hafðu samband