Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kvennaverkfall 24.10. 2023 - Flataskóli lokaður

23.10.2023
Kvennaverkfall 24.10. 2023 - Flataskóli lokaðurVeruleg röskun verður á öllu samfélaginu þann 24.10.
Það er ljóst að staðan í Flataskóla er þannig að ekki er hægt að tryggja öryggi barna í húsi vegna þess hversu fáir starfsmenn mæta þriðjudaginn 24. október, kvennaverkfallsdaginn, og því þarf að fella niður skólastarf þennan dag. Þeir fáu karlkyns starfsmenn sem verða í húsi geta tekið á móti börnum framlínufólks (lögreglu- og sjúkraflutningamenn, starfsfólk  sjúkrahúsa, sambýla og þ.h. störfum). Framlínufólk  sem þarf að nýta þetta úrræði lét skólastjóra  vita í tölvupósti föstudaginn 20.október.  Sama á við í Krakkakotir þeir sem ætla að notfæra sér það úrræði létu Guðmund vita 20.10. 
Til baka
English
Hafðu samband