Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pétur og úlfurinn í Hörpu

19.10.2012
Pétur og úlfurinn í Hörpu

Í vikunni fengu yngri nemendur skólans tækifæri til að heimsækja Hörpu og fara á tónleika sem ætlaðir eru fyrir 1. til 4. bekk grunnskólans. Ævintýrið sem þeir fengu að sjá var Pétur og úlfurinn eftir Prokofiev og útbjó Bernd Ogrodnik brúðugerðarmeistari leikmuni og stýrði brúðunum. Hér er hægt að lesa meira um þetta verkefni sinfóníuhljómsveitarinnar.

Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

null

Til baka
English
Hafðu samband