Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.10.2016

3. bekkur morgunsamvera

3. bekkur morgunsamvera
Þriðji bekkur sá um samveruna í morgun. Nemendur voru greinilega vel undirbúnir og stjórnuðu samverunni vel og skörulega. Það voru fjögur atriði á dagskrá, fyrst komu þeir Jón Kári, Stefán Jökull og Tómas Óli og sögðu veðurfréttir sem voru á hvolfi...
Nánar
03.10.2016

Vinaliðar hefjast handa

Vinaliðar hefjast handa
Vinaliðar tóku til starfa í morgun úti á skólalóðinni í hádegisfrímínútunum. Við vorum svo heppin að það var stund milli stríða og engin skúr þá stundina. Það var líf og fjör á skólavellinum og var ekki annað
Nánar
03.10.2016

Stuttmyndanámskeið og RIFF

Stuttmyndanámskeið og RIFF
Á listadögum Garðabæjar síðastliðið vor tóku nemendur úr 6. bekk Flataskóla þátt í stuttmyndanámskeiði á vegum Riff og Garðabæjar. Námskeiðið var fyrir nemendur úr 6. bekk í Hofsstaðaskóla og Flataskóla en einnig tóku þátt nemendur úr 9. bekkjum...
Nánar
English
Hafðu samband