Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opinn fundur skólaráðs - leiðsagnarnám

20.04.2022

Á opnum fundi skólaráðs í gær var m.a. kynnt fyrir fundarmönnum  hvað það felst í því  að í Flataskóla er stefnt  að því að námsmenning leiðsagnarnáms  ríki í skólanum.

Hér er markviss útskýring  frá Menntamálstofnun á því hvað það felur í sér.

 

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband