Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinningshafar í 100 miðaleik

25.03.2015
Vinningshafar í 100 miðaleik

Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lárétt frá 11-20. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni voru: Arna í 7. bekk, Stefanía Malen í 7. bekk, María Viktoría í 5. bekk, Eggert Aron í 5. bekk, Úlfhildur Arna í 4. bekk, Kári Steinn í 5. bekk, Elsa Lilly í 5. bekk, Sigmundur Kári í 3. bekk, Ingólfur í 7. bekk og Jón Lloyd í 2. bekk. Vinningshöfum var boðið í ísveislu í Ísbúð Garðabæjar. Leikurinn verður aftur á næsta skólaári.


   
     
     
     
     

 

Til baka
English
Hafðu samband