Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur bauð á ball!

03.06.2012
6. bekkur bauð á ball!

Sjötti bekkur bauð fimmta bekk á ball á miðvikudagskvöldið í síðustu viku sem heppnaðist mjög vel. Nemendur settu upp sjoppu á ballinu til að safna fyrir ferð í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði sem þeir fara í á næsta ári. Á ballinu var dansað, farið í leiki og sýnd skemmtiatriði. Var ekki að sjá annað en að vel hafi farið á með 5. og 6. bekkingum ef myndir í myndasafni skólans eru skoðaðar. 

Til baka
English
Hafðu samband