Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.09.2012

Flokkun sorps

Flokkun sorps
Í gær kom starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fór yfir með nemendum og starfsfólki Flataskóla hvernig ætti að flokka sorp. Skólinn ætlar nú frá byrjun skólaársins að flokka allt sorp sem leggst til í ákveðna flokka og þannig leggja drög að því að...
Nánar
03.09.2012

Vinavika í skólanum

Vinavika í skólanum
Fyrsta vikan hjá okkur í fyrsta bekk er liðin og var hún sérlega skemmtileg. Við enduðum þessa góðu viku á því að fá í heimsókn nemendur úr vinabekkjum okkar í 5. EÞ og 5. EÁ. Það var spilað og spjallað saman og mikil gleði var í loftinu. Við fengum...
Nánar
27.08.2012

Púttmót 7. HG

Púttmót 7. HG
Síðasta föstudag hélt 7. HG púttmót. Bekknum var skipt upp í hópa og allir prófuðu að pútta. Krakkarnir nutu sín vel í veðurblíðunni eins og myndirnar sem teknar voru við það tækifæri sýna.
Nánar
24.08.2012

Morgunsamvera

Morgunsamvera
Í morgun var fyrsta morgunsamvera vetrarins, en þetta er nýr siður sem er verið að taka upp í Flataskóla. Nemendur og starfsfólk koma saman þrisvar í viku í 20 mínútur til að syngja og heyra nýjustu tilkynningar sem skjólastjórnendur telja að þeir...
Nánar
23.08.2012

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Þá er skólastarfið hafið að nýju og nemendur komu í gær og hittu kennara sína. Skólastjórinn bauð nemendur velkomna með notalegum orðum í hátíðarsal skólans. Var ekki annað að sjá en að eftirvænting og tilhlökkun ríkti meðal nemenda með að vera að...
Nánar
20.08.2012

Skólasetning

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans samkvæmt eftirfarandi: 6. og 7. bekkur - kl. 9:00 4. og 5. bekkur - kl. 10:00 2. og 3. bekkur – kl. 11:00...
Nánar
20.08.2012

Kynning á Viskuveitunni

Kynning á Viskuveitunni
Á kynningardegi hjá Námsgagnastofnun fimmtudaginn 16. ágúst kynntu Ingibjörg Baldursdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir í Flataskóla verkefni sín fyrir 1. – 6. bekk á Viskuveitunni. Viskuveitan er vefur með verkefnum þar sem samþætting námsgreina er í...
Nánar
10.08.2012

Skólasetning 2012

Skrifstofa skólans er nú opin. Stjórnendur og fleiri starfsmenn eru komnir til starfa. Kennarar mæta miðvikudaginn 15. ágúst n.k. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur...
Nánar
25.06.2012

Sumarlokun - haustbyrjun

Sumarlokun - haustbyrjun
Skrifstofa skólans er lokuð frá þriðjudeginum 26. júní til þriðjudagsins 7. ágúst n.k. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans
Nánar
11.06.2012

Nám í 5 ára bekk

Nám í 5 ára bekk
Rafræn umsóknareyðublöð fyrir nám í 5 ára bekk Flataskóla eru nú aðgengileg inni á íbúavefnum Mínum Garðabæ. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um fyrir 15.júní.
Nánar
08.06.2012

Skólaslit 2012

Skólaslit 2012
Í morgun voru skólaslit hjá 1. til 6. bekk. Nemendur mættu á sal og var ánægjulegt að sjá hve foreldrar voru duglegir að mæta með börnum sínum. Skólastjóri ávarpaði nemendur og þakkaði bæði þeim og foreldrum fyrir gott samstarf
Nánar
08.06.2012

Úrslit úr ljóðakeppni

Úrslit úr ljóðakeppni
Í maí var haldin ljóðakeppni meðal nemenda skólans. Alls bárust 290 ljóð í keppnina. Voru það rímljóð, haikur, ferskeytlur og frjálst ljóðaform. Við skólaslit voru veittar viðurkenningar og
Nánar
English
Hafðu samband