Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Púttmót 7. HG

27.08.2012
Púttmót 7. HGSíðasta föstudag hélt 7. HG púttmót. Bekknum var skipt upp í hópa og allir prófuðu að pútta. Krakkarnir nutu sín vel í veðurblíðunni eins og myndirnar sem teknar voru við það tækifæri sýna.
Höggfjöldi var skráður á blað og úrslitin síðan kunngjörð í lok mótsins. Þetta var vel heppnað púttmót hjá 7. HG.

Myndir má skoða í myndasafni skólans.
Til baka
English
Hafðu samband