Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.01.2012

Foreldrar fengu fræðslu

Foreldrar fengu fræðslu
Í morgun fengu foreldrar fræðslu hjá nemendum í 6. bekk um Norðurlöndin sem haldin var á skólasafninu. Nemendur hafa búið til vefi á Wikispaces með ýmsum fróðleik um Norðurlöndin og þótti tilvalið að fá foreldra
Nánar
11.01.2012

Stjörnuverið í heimsókn

Stjörnuverið í heimsókn
Í morgun kom hann Snævarr með stjörnuverið sitt, en hann hefur komið árlega í heimsókn til okkar og spjallað við nemendur um stjörnurnar og himingeiminn. Stjörnuver er sýndarheimur þar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérstakt...
Nánar
10.01.2012

6. bk. kynnir Norðurlandaverkefni

6. bk. kynnir Norðurlandaverkefni
Í morgun var æfing hjá sjötta bekk þar sem nemendur voru að kynna vefsíður sem þeir hafa verið að búa til í tengslum við Norðurlandaverkefni. Nemendur bjuggu til vefsíður í Wikispaces um hvert land og settu inn áhugaverðar upplýsingar
Nánar
06.01.2012

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis
Nýjar gjaldskrár fyrir leikskóla og tómstundaheimili tóku gildi nú um áramótin. Almennt hækka gjaldskrár Garðabæjar um 5% á milli áranna 2011 og 2012 sem er áætluð verðlagsbreyting á milli ára. Nálgast má gjaldskrár
Nánar
English
Hafðu samband