Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning

20.08.2012
Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Nemendur mæta í hátíðarsal skólans samkvæmt eftirfarandi:
6. og 7. bekkur - kl. 9:00
4. og 5. bekkur - kl. 10:00
2. og 3. bekkur – kl. 11:00

Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum á skólasetninguna.
Nemenda- og foreldraviðtöl verða í 5 ára bekk og 1. bekk á skólasetningardaginn 22. ágúst og hafa þeir verið boðaðir sérstaklega.
Tómstundaheimilið Krakkakot opnar fimmtudaginn 23. ágúst. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni
Til baka
English
Hafðu samband