Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.02.2013

Skíðaferðin - vetrarfrí í næstu viku

Skíðaferðin - vetrarfrí í næstu viku
Í dag var farið með eldri deildirnar í skíðaferð í Bláfjöll í yndislegu veðri. Haldið var af stað strax við skólabyrjun í morgun og komið heim rúmlega 3 eftir hádegi. Allt gekk afar vel upp, allir sem vildu fóru á skíði/bretti/sleða og renndu sér um...
Nánar
14.02.2013

Öskudagsmyndband

Öskudagsmyndband
Hér er hægt að skoða myndband frá öskudeginum sem haldinn var á myndarlegan hátt í skólanum í gær. Nemendur voru til fyrirmyndar á allan hátt og var gaman að taka þátt í þessu með þeim og brjóta þannig upp hefðbundið skólastarf. Settar voru upp...
Nánar
13.02.2013

Skíðaferð á föstudag

Skíðaferð á föstudag
Næst komandi föstudag 15. febrúar er stefnt að vetrarferð í Bláfjöll með nemendur í 4.-7.bekk. Veðurspáin er hagstæð. Mæting í skólann þennan dag er klukkan 8:30 og eiga nemendur að koma með allan búnað með sér. Lagt verður af stað frá Bláfjöllum...
Nánar
13.02.2013

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Það var líf og fjör í skólanum í dag þar sem haldið var upp á öskudaginn. Flest allir komu í búningum af ýmsu tagi og var mikið lagt í suma þeirra eins og sjá má á myndum í myndasafni skólans. Ýmsar uppákomur voru skipulagðar um allan skólann og m.a...
Nánar
13.02.2013

Lífshlaupsganga 12. febrúar

Lífshlaupsganga 12. febrúar
Í gær fóru allir nemendur og starfsfólk í Flataskóla í göngutúr um Garðabæ í góða veðrinu. Gengið var í um klukkustund og var farinn stór hringur umhverfis bæinn. Myndir úr ferðinni má sjá í myndasafni skólans. Á þeim sést hve stórko
Nánar
11.02.2013

3. RG fær verðlaun frá Mjólkursamsölunni

3. RG fær verðlaun frá Mjólkursamsölunni
Í morgun fengu nemendur í 3.RG óvænta heimsókn frá Mjólkursamsölunni, en sendiboðar þaðan komu færandi hendi með verðlaun vegna getraunar sem nemendur voru svo snjallir að geta sér rétt til um er þeir fóru í heimsókn þangað fyrir nokkru. Þeir...
Nánar
08.02.2013

6.HL heimsótti Norræna húsið

6.HL heimsótti Norræna húsið
Föstudaginn 8. febrúar fóru nemendur í 6. HL í Norræna húsið í tengslum við Norðurlandaverkefni sem þeir eru að vinna að þessa dagana. Þeir fengu heilmikla fræðslu um byggingu hússins og menningu allra Norðurlandanna. Einnig fengu nemendur að hlusta...
Nánar
08.02.2013

Lentum í 6. sæti af 15

Lentum í 6. sæti af 15
Nú er eTwinning verkefninu "Evrópsku keðjunni" lokið og lenti Flataskóli í sjötta sæti af 15. Það voru 15 skólar frá jafnmörgum löndum sem skiluðu inn myndbandi af sínum verkefnum að þessu sinni. Við fengum 126 stig en þeir sem lentu í fyrsta sæti...
Nánar
06.02.2013

Lífshlaupið hefst

Lífshlaupið hefst
Í morgun var Landskeppnin í hreyfingu - Lifshlaupið sett af stað í hátíðarsal Flataskóla. Allir nemendur skólans mættu með kennurum og starfsfólki í hátíðarsalinn. Þar mættu einnig Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Gunnar...
Nánar
29.01.2013

Foreldradagur 31. janúar

Foreldradagur 31. janúar
Fimmtudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í Flataskóla og fellur kennsla niður þann dag. Nemendum og foreldrum gefst tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og fá afhentan vitnisburð fyrir haustönn.
Nánar
28.01.2013

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Fimmtudaginn 24. janúar héldu nemendur í fyrsta bekk upp á að þeir voru búnir að vera 100 daga í skólanum. Nemendur gerðu ýmislegt skemmtilegt til að minnast þessa áfanga m.a. hönnuðu þeir kórónur hver fyrir sig, þræddu 100 hluti
Nánar
25.01.2013

eTwinningverkefnið Evrópska keðjan

eTwinningverkefnið Evrópska keðjan
Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur í 6.OS verið að hanna og setja upp "keðju" í tengslum við eTwinningverkefnið Evrópska keðjan ("The European Chain Reaction") undir leiðsögn Ólafar Sighvatsdóttur. Þetta er þriðja árið sem nemendur í Flataskóla...
Nánar
English
Hafðu samband