Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldradagur 31. janúar

29.01.2013
Foreldradagur 31. janúarFimmtudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í Flataskóla og fellur kennsla niður þann dag. Nemendum og foreldrum gefst tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og fá afhentan vitnisburð fyrir haustönn. Möguleiki gefst til að ræða saman um líðan og frammistöðu nemandans. Aðrir kennarar eru einnig til viðtals ef foreldrar vilja hitta þá.
Til baka
English
Hafðu samband