Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.04.2016

Mystery Skype hjá 7.RS

Mystery Skype hjá 7.RS
Síðast liðinn mánudag funduðu nemendur í 7.RS á Skype. Þeir voru á veffundi með öðrum 7. bekk úti í heimi en þeir vissu ekki hvar hann var og áttu að finna það út með því að spyrja já og nei spurninga. Nemendur voru búnir að undirbúa þó nokkuð fyrir...
Nánar
17.04.2016

Skíðaferð - fyrri hópur

Skíðaferð - fyrri hópur
Síðast liðinn föstudag tókst loks að fara á skíði með helming nemenda í skólanum en búið var að fresta ferð í fjöllin tvisvar sinnum áður. Að þessu sinni fóru nemendur í 1., 3. og 5. bekk í fimm rútum upp í Bláfjöll í yndislegu veðri og áttu þeir...
Nánar
14.04.2016

Mystery Skype hjá 5. bekk

Mystery Skype hjá 5. bekk
Síðast liðinn þriðjudag tóku nemendur í 5.GR þátt í leiknum "Mystery Skype". Leikurinn gengur út á að tveir nemendahópar í sitt hvoru landinu eiga að finna hvar hinir eru staddir í heiminum. Þeir spyrja til skiptis spurninga sem aðeins má svara með...
Nánar
14.04.2016

Morgunsamvera hjá 2. bekk

Morgunsamvera hjá 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveru í gærmorgun. Það voru sagðir brandarar og lagðar fyrir gátur, nokkrar dömur sýndu dans við lagið hennar Glowie "No more". Þá spiluðu tveir nemendur á píanó og meðal annars lagið "Góða mamma gefðu mér" þar...
Nánar
07.04.2016

Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk

Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk
Nemendur í sjötta bekk fengu Elínu Björku veðurfræðing frá Veðurstofu Íslands í heimsókn í gær þar sem hún fræddi þau um veður, veðurfar og hvernig veðurspár væru búnar til. Hún sýndi okkur líka meðal annars veðurtímavélina sem NASA hefur sett upp...
Nánar
06.04.2016

Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga

Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga
Nemendur í fjórða bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Þar spilaði Alma á píanó, nokkrar dömur sáu um leikþátt þar sem leikendur voru á veitingahúsi og að lokum var þátturinn "Flata got talent" en nokkrir drengir sáu um það atriði undir...
Nánar
06.04.2016

Flatóvisionmyndbandið

Flatóvisionmyndbandið
Nú er hægt að skoða myndband frá Flatóvisionhátíðinni sem haldin var hátíðlega 11. mars s.l. Myndbandið var tekið upp af Birnu Dís, Benjamín Búa og Kolbrúnu.
Nánar
04.04.2016

100 miðaleikur hófst í dag

100 miðaleikur hófst í dag
Í dag hófst 100 miðaleikurinn og mun hann eins og venjulega standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 15. apríl. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að fara...
Nánar
04.04.2016

Heimsókn til nemenda í 2. bekk

Heimsókn til nemenda í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk fengu að sjá brúðusýninguna "Krakkarnir í hverfinu" sem Hallveig Thorlacius og fylgdarlið hennar komu með á bókasafnið í dag. Fræðslusýningunni er ætlað að auðvelda börnum að segja frá kynferðislegu, andlegu eða líkamlegu ofbeldi...
Nánar
18.03.2016

Páskaleyfi

Páskaleyfi
Í dag var foreldrafélagið með páskaeggjaleit á bókasafni og í Krakkakoti. Allir nemendur skólans fengu að leita að einu eggi og þótti það skemmtilegt eins og sést á myndunum í myndasafni skólans.
Nánar
17.03.2016

Spiladagur - sólarveisla 3. bekkur

Spiladagur - sólarveisla 3. bekkur
Þriðji bekkur fékk að halda sólarveislu í dag en nemendur voru búbúnir að safna sér nægilega mörgum sólum til að fá að velja eitthvað skemmtilegt til að gera í lok dags. SMT skólafærni er notuð í skólanum þar sem starfsfólk skólans leitast við að...
Nánar
17.03.2016

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2016

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2016
Lokahátíð "Stóru upplestrarkeppninnar" fór fram í Garðabæ í gær, 15. mars. Keppendur voru tólf talsins. Þeir komu frá Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Vífilsskóla, Grunnskóla Seltjarnarness og Valhúsaskóla. Það komu tveir...
Nánar
English
Hafðu samband