Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk

07.04.2016
Veðurfræðingur heimsækir 6. bekk

Nemendur í sjötta bekk fengu Elínu Björku veðurfræðing frá Veðurstofu Íslands í heimsókn í gær þar sem hún fræddi þau um veður, veðurfar og hvernig veðurspár væru búnar til. Hún sýndi okkur líka meðal annars veðurtímavélina sem NASA  hefur sett upp svo skemmtilega myndrænt á vefsíðunni sinni. Hún sýndi okkur meðal annars hvað mundi gerast ef Grænlandsjökull bráðnaði um ákveðið marga metra og hvernig hitastig og  CO2 hafa breyst undanfarin ár. 

          

Til baka
English
Hafðu samband