Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.08.2011

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skrifstofan hefur nú opnað að nýju eftir sumarleyfi. Hún er opin frá 8:00 til 15:30. Kennarar skólans hefja síðan skólastarfið á því að fara á námskeið næstkomandi fimmtudag og föstudag. Starfsfólk skólans vikuna
Nánar
21.06.2011

Sumarlokun

Sumarlokun
Skrifstofa Flataskóla verður lokuð frá fimmtudeginum 23. júní og opnar aftur mánudaginn 8. ágúst. Erindi má senda á netfang skólans: flataskoli@flataskoli.is Skólasetning er mánudaginn 22. ágúst nánari tímasetning
Nánar
21.06.2011

Innkaupalistar haustið 2011

Innkaupalistar haustið 2011
Síðast liðin ár hefur skólinn séð um innkaup á gögnum sem nemendur í 1. – 4. bekk þurfa að nota í skólanum s.s. stílabækur, möppur, lím, skriffæri
Nánar
08.06.2011

Skólaslit 2011

Skólaslit 2011
Skólaslit fóru fram í dag í skólanum. Nemendur fengu námsmatið sitt eftir veturinn. Fyrstu sex bekkirnir voru kvaddir um morguninn í hátíðarsal skólans tveir og tveir árgangar í senn. Síðan var 7. bekkur kvaddur sérstaklega við hátíðlega
Nánar
06.06.2011

Skólaslit miðvikudag

Skólaslit miðvikudag
Skólaslit Flataskóla verða miðvikudaginn 8. júní. Nemendur mæti til skólaslita sem hér segir: Kl. 9:00 1. og 2. bekkur Kl. 10:00 3. og 4. bekkur Kl. 11:00 5. og 6. bekkur
Nánar
06.06.2011

Fuglaverkefni - 2. bekkur

Fuglaverkefni - 2. bekkur
Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendur í öðrum bekk unnið í samstarfi við Ingibjörgu bókasafnsfræðing skólans með verkefni um fugla. Nemendur kynntu sér fjöldann allan af fuglum, skoðuðu útlit þeirra og hegðun
Nánar
03.06.2011

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Hinn árlegi íþróttadagur Flataskóla var í dag og vorum við heppin með veður þótt frekar kalt væri í lofti þá skein sólin annað slagið. Að venju var margt í boði fyrir nemendur m.a. brennó, bandý, þríþraut, boggia, boðhlaup, þrautabrautin og fleiri...
Nánar
31.05.2011

Kynning fyrir foreldra í 5. bekk

Kynning fyrir foreldra í 5. bekk
Nemendur í 5.OS hafa á vorönninni unnið stórt og mikið verkefni í landafræði á skólasafninu og með bekkjarkennara sínum. Bekknum var skipt í átta hópa og fékk hver hópur einn landshluta til að vinna með. Nemendur öfluðu upplýsinga um landshlutana í...
Nánar
31.05.2011

Gróðursetning - 5. bekkur

Gróðursetning - 5. bekkur
Nemendur í 5. OS gróðursettu 180 birkiplöntur í nýjum bæjargarði Garðabæjar sem er í hrauninu hér rétt utan við byggðina. Gróðursetningin fór fram að beiðni Erlu Bilar garðyrkjustjóra Garðabæjar. Nemendur
Nánar
30.05.2011

Útikennsla í 4. bekk

Útikennsla í 4. bekk
Margvíslegt námsefni er tekið fyrir í útikennslunni nú þegar hlýna fer. Fjórði bekkur var að rannsaka orma og annað smálegt sem nemendur fundu við að rýna ofan í jörðina. Þeim var skipt í fjóra hópa og söfnuðu gögnum til
Nánar
27.05.2011

Vorferð 4. bekkja

Vorferð 4. bekkja
Mánudaginn 23. maí fóru nemendur og kennarar 4. bekkja í vorferð upp á Akranes. Markmið ferðarinnar var að sækja sér fróðleik á Safnasvæði Akranes. Safnasvæðið hefur á undanförnum árum skipað verðugan sess sem eitt
Nánar
26.05.2011

Stærðfræðileikar á Netinu

Stærðfræðileikar á Netinu
Í byrjun mars tóku allir bekkir skólans fyrir utan 1. bekk þátt í stærðfræðileikum á Netinu - Mathletic. En leikarnir stóðu í 8 daga og var frír aðgangur á vefinn þessa daga. Er þetta í annað sinn sem skólinn tekur þátt í þessu
Nánar
English
Hafðu samband