Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.05.2011

Sumarlesturinn

Sumarlesturinn
Nemendur í 3. bekk fóru nýlega ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi og kennurum sínum í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa barnabókavörður tók á móti hópnum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið hefur upp á að bjóða. Hún sýndi þeim safnið og...
Nánar
24.05.2011

Jákvæðnidagar í Flataskóla

Jákvæðnidagar í Flataskóla
Jákvæðnidagar voru haldnir að frumkvæði stjórnar nemendafélags Flataskóla dagana 10.-13. maí s.l. Nemendafélag skólans hefur komið að ýmsum þáttum í hugmyndavinnu og framkvæmd verkefna og uppbrots í skólastarfi vetrarins. Með virku starfi stjórnar...
Nánar
23.05.2011

Myndskot af Evrópu

Myndskot af Evrópu
Nú er verkefninu Myndskot af Evrópu að ljúka, en það hefur verið í gangi í vetur. Búið er að velja fjórar myndir fyrir Íslands hönd og voru það 5. bekkingar sem voru duglegastir að senda inn myndir og eiga nú allar myndirnar sem
Nánar
23.05.2011

Vortónleikar 1. og 2. bekkja

Vortónleikar 1. og 2. bekkja
Föstudaginn 20. maí s.l. héldu 1. og 2. bekkir sína árlegu vortónleika. Að venju var foreldrum og aðstandendum boðið á tónleikana sem haldnir voru um morguninn hjá 2. bekk og í hádeginu hjá 1. bekk. Margir gestir komu á tónleikana
Nánar
23.05.2011

Nemendur inni í dag

Rétt er að vekja athygli á lélegum loftgæðum í Reykjavík og nágrenni. Nú sem stendur eru loftgæði í tæpum 700 ug/m3 en allt yfir 100 ug/m3 eru léleg loftgæði. Því getur verið varhugavert að senda nemendur
Nánar
18.05.2011

Hljóðfærakynning og stofutónleikar

Hljóðfærakynning og stofutónleikar
Mánudaginn 16. maí sóttu nemendur fyrstu bekkja hljóðfærakynningu og stofutónleika hjá Peter Tompkins óbóleikara. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum menningarsvæðum og tímabilum fyrir nemendum skólans sem
Nánar
13.05.2011

Viðurkenning fyrir hreinsunarátak

Viðurkenning fyrir hreinsunarátak
Flataskóli fékk viðurkenningu fyrir lofsvert framtak í hreinsunarátaki Garðabæjar vorið 2011. Nemendur í 3. – 6. bekk hreinsuðu rusl úr og við Hraunsholtslækinn frá Hafnarfjarðarvegi að Reykjanesbrautinni. Viðurkenningarnar
Nánar
11.05.2011

Brunaverðir heimilanna

Brunaverðir heimilanna
Félagskonurnar Erna, Ellen og Ólöf frá Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í heimsókn í 2. bekk í síðustu viku. Þær spjölluðu um brunavarnir á heimilum og hvernig bregðast ætti við ef hættu ber að höndum. Af því tilefni gáfu þær börnunum litabækur
Nánar
11.05.2011

Ljóðahátíð

Ljóðahátíð
Ljóðahátíð Flataskóla var haldin í áttunda sinn miðvikudaginn 13. apríl síðast liðinn. Keppt var í fjórum flokkum sem voru ferskeytlur, hækur, nútímaljóð og stafa- og rímljóð. Í hverjum flokki fengu þrír nemendur viðurkenningu og lásu
Nánar
11.05.2011

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Í gær voru hinir árlegu Flataskólaleikar sem haldnir hafa verið á vorin nokkur undanfarin ár. Nemendur tóku þátt í ýmsum skemmtilegum íþróttagreinum eins og hælaharki, stígvélakasti, reiptogi, krikket, boccia, sipp og boðhlaupi, dekkjahlaupi...
Nánar
09.05.2011

Schoolovision 2011

Schoolovision 2011
Því miður þurfti Flataskóli að hætta við þátttöku í Schoolovision 2011 á síðustu stundu. Mikil og góð vinna hafði verið lögð í gerð myndbands sem var nemendum, aðstandendum keppninnar og skólanum til sóma.
Nánar
06.05.2011

Stærðfræðileikar á netinu

Stærðfræðileikar á netinu
Nú höfum við skráð alla nemendur í 2. - 7. bekk til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum . Þann 1. maí hófst æfingatímabil þar sem kennurum og nemendum gafst tækifæri til að kynna sér hvernig vefurinn virkar og æfa sig í...
Nánar
English
Hafðu samband