Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fuglaverkefni - 2. bekkur

06.06.2011
Fuglaverkefni - 2. bekkur

Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendur í öðrum bekk unnið í samstarfi við Ingibjörgu bókasafnsfræðing skólans með verkefni um fugla. Nemendur kynntu sér fjöldann allan af fuglum,  skoðuðu útlit þeirra og hegðun og unnu margvísleg og fjölbreytt verkefni í tengslum við þá. Í lok verkefnisins kynntu nemendur fyrir bekknum fuglana sína með glærukynningu á bókasafninu og vörpuðu myndum á vegginn. Gekk þetta frábærlega vel. Hver nemandi gerði einnig verkefnabók og má sjá myndir af vinnu nemenda og kynningu þeirra á myndasafni bekkjarnins.

Til baka
English
Hafðu samband