Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.02.2012

Reykjaferð 2. dagur

Reykjaferð 2. dagur
Nóttin gekk vel og krakkarnir náðu flest að hvílast ágætlega. Einhver heimþrá gerði vart við sig í gærkvöldi, en ekkert stórvægilegt þó. Í dag hefur verið nóg um að vera. Allir hafa fengið góða hreyfingu og margir farið í sund sem er frábært enda
Nánar
07.02.2012

7. bekkur á Reykjum

7. bekkur á Reykjum
Sjöundi bekkur dvelur þessa vikuna í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði. Allir bekkirnar fóru með kennurum sínum í gærmorgun og koma aftur á föstudag. Með þeim þessa viku dvelur einnig Háteigsskóli í Reykjavík. Ferðin norður
Nánar
06.02.2012

5. bekkur í heimsókn í Ráðhúsið

5. bekkur í heimsókn í Ráðhúsið
Föstudaginn 3. febrúar fór fimmti bekkur í vettvangsferð til Reykjavíkur. Markmið ferðarinnar var að gerast landkönnuðir og skoða stóra líkanið af Íslandi sem er í Ráðhúsi Reykjavíkur. Nemendur eru að vinna verkefni í samfélagsfræðinni sem heitir...
Nánar
01.02.2012

Lífshlaupið hafið

Lífshlaupið hafið
Þá er lífshlaupið hafið í Flataskóla og allir eru með bæði nemendur og starfsfólk. Mikill hugur er í fólki og allir ætla að gera sitt besta. Farið var með allan hópinn í morgun í klukkustundargöngu um Garðabæ og þótti
Nánar
30.01.2012

Flataskóli í 9. sæti

Flataskóli í 9. sæti
Nú er búið að tilkynna röðina í Evrópska keðjuverkefninu sem 5.AG tók þátt í á dögunum. Belgía vann með 299 stigum og Þýskaland varð í öðru sæti með 275 stig. Við hlutum 9. sætið með 174 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá
Nánar
27.01.2012

Skákdagurinn 2012

Skákdagurinn 2012
Skákdagur Íslands var haldinn í fyrsta sinn í gær fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiðurs Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Við hér í Flataskóla hvöttum nemendur til að tefla í skólanum og drógum
Nánar
26.01.2012

Leikið í snjónum

Leikið í snjónum
Það voru glaðir og duglegir krakkar úr 2. bekk sem léku sér úti í dag og nýttu snjóinn til að útbúa stórt snjóhús með mörgum göngum.
Nánar
26.01.2012

Óveður

Óveður
Vegna ófærðar og rysjótts veðurfars undanfarið er rétt að benda á að upplýsingar um skólagöngu við slíkar aðstæður er að finna á vefsíðu skólans ætlaðar foreldrum/forráðamönnum nemenda og biðjum við viðkomandi að kynna sér þær.
Nánar
25.01.2012

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins

Nýlega var samþykkt reglugerð sem tekur til ábyrgðar nemenda með hliðsjón af aldri þeirra, þroska og aðstæðum. Þá tekur hún til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í allri starfsemi á vegum skóla, skólabrags, samskipta í skóla, skólareglna og...
Nánar
24.01.2012

Brjálaði hárdagurinn

Brjálaði hárdagurinn
síðustu viku var haldinn "brjálaður hárdagur". Nemendur og kennarar gerðu sér glaðan dag og fundu upp á ýmsu skemmtilegu og frumlegu til að hafa í hárinu og setja upp frumlega hárgreiðslu. Sumir létu meira segja klippa sig á frumlegan
Nánar
20.01.2012

Bóndadagur

Bóndadagur
Í tilefni bóndadagsins var karlmönnum í starfsliði skólans komið á óvart í morgunkaffinu með uppábúnu borði, kertaljósi og örlitlu sýnishorni af hinu og þessu af þorramat til að gera þeim daginn eftirminnilegan. Einnig fengu þeir gómsæta...
Nánar
13.01.2012

eTwinningverkefni 5.AG

eTwinningverkefni 5.AG
Fimmti bekkur hefur verið að vinna með eTwinningverkefnið "The European Chain Reaction" eða Evrópsku keðjuna undanfarið. Þetta er annað árið í röð sem við tökum þátt í sams konar verkefni og tókst okkur að ná 4. sæti af 12 í
Nánar
English
Hafðu samband