Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.03.2012

SMT- skólafærni, 100 miða leikurinn

SMT- skólafærni, 100 miða leikurinn
Dagana 12.-23. mars er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að fari...
Nánar
12.03.2012

Opið hús fyrir nýnema næsta vetur

Opið hús fyrir nýnema næsta vetur
Miðvikudaginn 14. mars kl. 17:30 verður opið hús í skólanum fyrir foreldra og börn þeirra sem hefja nám í 1. bekk næsta haust. Stutt kynning verður á
Nánar
11.03.2012

Heimsleikar leiknir í tölvum

Heimsleikar leiknir í tölvum
Undanfarna daga hafa nemendur í fjórða til sjöunda bekk glímt við verkefni í tölvum á vef Mathletic. En nemendum var boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í ensku, stærðfræði og vísindum dagana 6. til 8. mars s.l. Ekki var annað að sjá en...
Nánar
08.03.2012

1. bekkur í Hörpuna

1. bekkur í Hörpuna
Miðvikudaginn 7. mars fékk fyrsti bekkurinn okkar tilboð um að heimsækja tónlistarhúsið Hörpuna. Í Norðursal var verið að sýna Pétur og úlfinn þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir. Nemendur og kennarar skemmtu sér konunglega á þessari frábæru...
Nánar
06.03.2012

5. bekkur - Tónlistarsafn Íslands

5. bekkur - Tónlistarsafn Íslands
Í síðustu viku fóru 5. bekkingar í heimsókn í Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi. Tónlistarsafninu sem var breytt í klassískt diskótek þar sem konungur valsanna J. Strauss mætti á staðinn í eigin persónu og
Nánar
02.03.2012

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Í morgun var upplestrarkeppni 7. bekkja. Níu nemendur úr 7. bekk höfðu verið valdir og lásu þeir upp valið efni sem þeir höfðu æft sig á að undanförnu. Stóðu þeir sig allir með miklum sóma og sýndu að æfingin skapar meistarann. Valdir voru 3 nemendur...
Nánar
29.02.2012

5. bekkur - upplestrarkeppni

5. bekkur - upplestrarkeppni
Í morgun var haldin upplestrarkeppni hjá 5. bekk. Nemendur hafa verið að undirbúa sig undanfarið og uppskáru nú árangur erfiðis síns. Hlutskörpust urðu þau Jóhanna María, Guðrún Heiða og Eyjólfur Andri
Nánar
24.02.2012

Flataskóli vann lífshlaupið

Flataskóli vann lífshlaupið
Flataskóli vann það afrek að vinna til þrennra verðlauna í lífshlaupinu en þau voru í eftirtöldum flokkum: *Hvatningarleikur grunnskólanna *Starfsmannakeppni - fjöldi daga *Starfsmannakeppni – fjöldi mínútna. Liðsstjórar...
Nánar
24.02.2012

Nordplusheimsókn

Nordplusheimsókn
Síðast liðinn sunnudag fóru þrír kennarar í heimsókn til Eistlands vegna Nordplus verkefnis sem skólinn vinnur að í vetur. Þeir heimsóttu skóla "Erakool Intelekt" í norðaustur Eistlandi skammt frá landamærum Rússlands í litlum bæ sem heitir Kothla...
Nánar
23.02.2012

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Á öskudaginn komu nemendur í skólann í öskudagsbúningum og dvöldu fram yfir hádegi en starfið í skólanum var óhefðbundið í tilefni dagsins. Hópur starfsfólks ásamt nemendum í nemendaráði skólans skipulagði fyrirkomulag dagsins. Settar voru upp fimm...
Nánar
18.02.2012

Flataskóli í efsta sæti

Flataskóli í efsta sæti
Flataskóli er í efsta sæti meðal grunnskóla í sínum flokki í lífshlaupinu sem lauk í vikunni. Kennarar hafa verið ötulir að hvetja nemendur til að hreyfa sig. Foreldrar hafa einnig verið duglegir við að senda kennurum fréttir af hreyfingu barna sinna...
Nánar
17.02.2012

Comeníusargestir

Comeníusargestir
Í síðustu viku fékk Flataskóli góða gesti í heimsókn vegna þátttöku í Comeníusarverkefninu "Sköpunarkrafturinn - listin að lesa". Verkefnið hefur það að markmiði að efla lestur og lestraráhuga nemenda og hófst það haustið 2010 og lýkur vorið 2012...
Nánar
English
Hafðu samband