Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.05.2012

Lionshlaup 5. bekkja

Lionshlaup 5. bekkja
Lionsklúbburinn Eik í Garðabær stendur fyrir vímuvarnarhlaupi hjá fimmta bekk árlega. Að venju er einhver fyrirmyndar íþróttamaður fenginn til tala við nemendur um vímuvarnir. Að þessu
Nánar
11.05.2012

Borgarferð

Borgarferð
Sjötti bekkur fór í borgarferð í gær í góða veðrinu og heimsótti Þjóðmenningarhúsið og Landnámssýninguna 871+ - 2. Ferðin er í tengslum við verkefni sem þau eru að vinna núna
Nánar
11.05.2012

Sveitaferð 3. bekkja

Sveitaferð 3. bekkja
Þriðji bekkur fór á sveitabæinn Grjóteyri í Kjós í gærdag í afar góðu veðri, en það er venja að þessi árgangur fái að fara í heimsókn á sveitabæ. Tekið var á móti þeim með indælli
Nánar
11.05.2012

Vísindamaður í 5. bekk

Vísindamaður í 5. bekk
Í 5. bekk leynist góður vísindamaður en hann Elvar Halldór gerðist vísndamaður og framkvæmdi eldgos fyrir
Nánar
10.05.2012

Bókakynning fyrir vinabekk

Bókakynning fyrir vinabekk
Að undanförnu hafa bækur sem foreldrar nemenda í Flataskóla lásu sem börn verið stillt upp á áberandi stað í skólasafninu til að vekja athygli nemenda á þeim. Tveir nemendur úr sjöunda bekk, þeir Gunnlaugur Hans og Tryggvi Pétur buðu vinabekk sínum...
Nánar
09.05.2012

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Á fimmtudaginn í síðustu viku héldu sjöundu bekkingar árshátíðina sína. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel að undirbúningi hennar, keyptu inn og sóttu ýmis föng
Nánar
04.05.2012

Kynning á bókasafni

Kynning á bókasafni
Á vorönn hafa nemendur í 5.bekk unnið stórt og mikið verkefni um landafræði Íslands á skólasafninu með aðstoð bekkjarkennara og bókasafnsfræðingi skólans. Bekkjunum var
Nánar
27.04.2012

Sinfóníutónleikar í Hörpu

Sinfóníutónleikar í Hörpu
Í vikunni hafa nemendur í Flataskóla verið þess aðnjótandi að fá að hlusta á sinfóníutónleika í tónleikahúsinu Hörpu. Þar tók Hjördís fyrrum tónmenntakennari Flataskóla á móti þeim og leiðbeindi þeim í gegnum tónleikana. Farið
Nánar
26.04.2012

Listadagar

Listadagar
Það er mikið um að vera í skólanum þessa dagana enda listadagar sem er árlegur viðburður. Þema daganna er hljóðlist og hafa nemendur verið að búa til ýmislegt sem tengist hljóði. Boðið er upp á sýningu á Flatóvision, myndhljóðlist, upplestur hjá...
Nánar
16.04.2012

Skíðaferð í Bláfjöll

Skíðaferð í Bláfjöll
Á þriðjudag og miðvikudag var farið í Bláfjöll með yngri deildir skólans eða 1. til 4. bekk. En svo óheppilega vildi til að á þriðjudaginn var allur skíðabúnaður í fjöllunum tvíbókaður svo við fengum engin skíði fyrir nemendur. Svo okkur
Nánar
11.04.2012

Heimsókn Ragnars

Heimsókn Ragnars
Ragnar Ingi Aðalsteinsson kom í skólann í dag í tengslum við ljóðagerð og ljóðahátíð sem fer árlega fram í skólanum á vorin. Hann heimsótti meðal annars fimmta og sjötta bekk og ræddi
Nánar
English
Hafðu samband