Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2021

Fréttabréf októbermánaðar

Fréttabréf októbermánaðar
Fréttabréf Flataskóla fyrir október er komið út. Þar er m.a. fjallað um breytt námsmat, starfsáætlun skólans o.fl. Sjá hér: https://www.smore.com/t2613
Nánar
03.10.2021

Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022

Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022
Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum...
Nánar
24.09.2021

4-5 ára deild - Námsveggir

4-5 ára deild - Námsveggir
Starf 4-5 ára deildar Flataskóla er í miklum blóma. Starfið er metnaðarfullt og leiða 2 leikskólakennarar daglegt starf deildarinnar. Til að auka gagnsæi í skipulagi er notast við myndrænt dagskipulag sem farið er yfir með börnunum í upphafi dags og...
Nánar
21.09.2021

Haustfundir árganga

Haustfundir árganga
Haustkynningarfundir umsjónarkennara með foreldrum og forráðamönnum eru með rafrænu sniði þetta árið eins og í fyrra. Forráðamenn í hverjum árgangi fyrir sig fá sent fundarboð með vefslóð á fundina. Tímasetningar eru eftirfarandi: 1. bekkur...
Nánar
21.09.2021

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul viðvörun English and Polish below APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér:...
Nánar
10.09.2021

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2021

PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30 – 18:00 í alls 10 skipti haustið 2021. Námskeiðið hefst 29. september og lýkur 1. desember 2021. Þátttökugjald er ...
Nánar
10.09.2021

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15. september

Miðvikudagurinn 15. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Frístundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá nemendur í 1.-4. bekk sem hafa verið skráðir þar.
Nánar
01.09.2021

Fréttabréf september

Fréttabréf september
Fréttabréf septembermánaðar er komið út. Þar er m.a. fjallað um foreldrastarf og aðalfund Foreldrafélagsins, Unicef hreyfinguna sl. vor, framkvæmdir við skólalóðina ásamt því sem finna má ýmsar hagnýtar upplýsingar. Sjá hér:...
Nánar
30.08.2021

Upplýsingar vegna covid-smita 30. ágúst

Þrír nemendur í skólanum hafa nú greinst með covid smit og eru þeir í 2., 4. og 6. bekk skólans. Eftir samráð við smitrakningarteymi eru nokkrir nemendur í 2. og 6. komnir í sóttkví en ekki þarf að grípa til slíkra aðgerða í 4. bekk að svo komnu...
Nánar
20.08.2021

Skólasetning - nemendur mæta beint í kennslustofur

Skólasetning - nemendur mæta beint í kennslustofur
Skólasetning í Flataskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti beint í sínar kennslustofur á eftirfarandi tímum: Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur Meðfylgjandi er mynd sem sýnir innganga í...
Nánar
11.08.2021

Skólabyrjun haustið 2021

Skólabyrjun haustið 2021
Skólasetning í Flataskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans á eftirfarandi tímum: Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur Skólasetningin tekur um 40 mínútur og fara nemendur...
Nánar
25.06.2021

Sumarlokun skrifstofu skólans

Sumarlokun skrifstofu skólans
Skrifstofa Flataskóla er lokuð vegna sumarleyfa 28.júní - 2.ágúst. Hægt er að senda tölvupóst á agustja@flataskoli.is ef þörf krefur. Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Nánar
English
Hafðu samband