Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla- eða frístundarstarfs í dag 09.01.20

Enn er veðrið að gera okkur lífið leitt og nú hefur okkur borist tilkynning frá almannavörnum en gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag fimmtudaginn 9. janúar Forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn yngri en 12 ára gangi ekki ein...
Nánar
08.01.2020

Skólahald með eðlilegum hætti

Fleiri lægðir meira fjör. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag 8. janúar í Flataskóla.
Nánar
07.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla í dag vegna veðurs

Enn er veðrið að gera okkur lífið leitt og nú hefur okkur borist tilkynning frá almannavörnum varðandi röskun á skólastarfi vegna veðurs eftir klukkan 15:00. Forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn yngri en 12 ára gangi ekki ein heim heldur...
Nánar
06.01.2020

Framkvæmdum á skólalóð lokið

Allir inngangar í Flataskóla hafa verið opnaðir þar sem breytingum á skólalóð er lokið.
Nánar
19.12.2019

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir samstarf og góðar stundir á því liðna.
Nánar
19.12.2019

20. des. Jólaskemmtun og litlu jól í bekkjastofum.

Börnin mæta aðeins á jólaskemmtunina. Engin kennsla þennan dag. Hér er dagskráin fyrir jólaskemmtunina:
Nánar
17.12.2019

Látum gott af okkur leiða

Látum gott af okkur leiða
Í gær lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar Látum gott af okkur leiða, matarsöfnun fyrir Mæðrastyrksnefnd. Vel gekk að safna mat og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar í gær. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna...
Nánar
09.12.2019

Flataskóli lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 10. desember

Flataskóli lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 10. desember
Neyðarstjórn almannavarna Garðabæjar hefur tekið þá ákvörðun að skólar í Garðabæ loki kl. 13:00 í dag. Því eru foreldrar beðnir um að sækja börnin þá. Börnin verða á sínum heimasvæðum og þarf að sækja þau þangað. Engin börn fá að ganga heim eftir kl...
Nánar
02.12.2019

Dagskrá í desember

Dagskrá í desember
Síðasti kennsludagur fyrir jól er 19. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá föstudaginn 3. janúar. Nánar um jóladagskrá hér.
Nánar
26.11.2019

Nemendasýning föstudaginn 29. nóvember

Nemendasýning föstudaginn 29. nóvember
Föstudaginn 29. nóvember kl. 12:30 verður nemendasýning í sal skólans í tengslum við þemadagana Börn um allan heim. Þar koma allir nemendur skólans fram. Forsala miða á sýninguna verður á fimmtudags- og föstudagsmorgun milli kl. 8:00 og 9:00 í...
Nánar
26.11.2019

Skipulagsdagur miðvikudaginn 27. nóvember

Miðvikudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag. Opið er í 4 og 5 ára og Krakkakoti.
Nánar
20.11.2019

Þemadagar í Flataskóla

Þemadagar í Flataskóla
Dagana 18. – 22. nóvember eru þemadagar í skólanum. Markmið þemadaganna er að vinna með börn frá ólíkum heimsálfum og fjölbreytileikann á skapandi hátt. Hver árgangur vinnur með eina ákveðna heimsálfu og var dregið um það í morgunsamveru hvaða...
Nánar
English
Hafðu samband