Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.05.2019

Skólaslit 7. júní

Tímasetningar á skólaslitum árganga eru; Kl. 9:00 4/5 ára, 1. og 2. bekkur Kl. 10:00 3. og 4. bekkur Kl. 11:00 5. og 6. bekkur Kl. 12:30 Útskrift 7. bekkjar
Nánar
18.05.2019

Balli spæjó í 3. sæti!

Húmorinn sigraði í Schoolovision - Balli spæjó lennti í 3 sæti. Belgía sigraði með 176 stig, Serbía var í öðru sæti með 172 stig og Ísland (Balli spæjó) með 128 stig. Við óskum stelpunum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Nánar
13.05.2019

Schoolovision - Balli spæjó

Framlag Íslands til Schoolovision í ár er frá stúlkum í 6. bekk en þær sigruðu Flatóvision með laginu Balli Spæjó. Þær sáu sjálfar um að gera tónlistarmyndbandið til að senda út í Evrópukeppnina. Jón Bjarni Pétursson kennari í Flataskóla og...
Nánar
02.05.2019

Kynningarfundur: 4 og 5 ára bekkur

Kynningarfundur fyrir foreldra verðandi nemenda í 4 og 5 ára bekk verður mánudaginn 6. maí kl. 17:00.
Nánar
23.04.2019

Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið út.
Nánar
11.04.2019

Páskaleyfi - Páskaungar

Páskaleyfi - Páskaungar
Páskaleyfi hefst mánudaginn 15. apríl, kennsla byrjar aftur þriðjudaginn 23. apríl. Starfsemi verður í 4 og 5 ára bekk og í Krakkakoti fyrir þá sem þar eru skráðir dagana 15. – 17 apríl. Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl og þá er enginn skóli...
Nánar
09.04.2019

5. bekkur - „Lífið er núna“ bekkjakvöld

5. bekkur - „Lífið er núna“ bekkjakvöld
„Lífið er núna“ er helsta fjáröflunarleið stuðningsfélagsins Krafts sem aðstoðar og styður ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Fjölskyldur barna í 5. bekk lögðu málefninu lið og perluðu alls 210 armbönd sem gerir 420.000 kr. í sölu fyrir...
Nánar
01.04.2019

Blár dagur 2. apríl

Blár dagur 2. apríl
Við stöndum með einhverfum börnum og mætum öll í bláum fötum á morgun, þriðjudaginn 2. apríl, og vekjum þannig athygli á bláum apríl. http://www.blarapril.is/
Nánar
17.03.2019

Hrós til nemenda

Starfsmenn í Bláfjöllum voru mjög ánægðir með heimsóknina frá Flataskóla í síðustu viku og senda nemendum hrós fyrir komuna.
Nánar
13.03.2019

Bláfjöll 14 mars - 1. - 2. og 4. bekkur

Fimmtudagur 14. mars Börn í 1. - 2. og 4. bekk fara í Bláfjöll. Mæting í skólann klukkan 8:30 og þá koma nemendur með allan búnað með sér. Geyma búnaðinn fyrir framan anddyri á svæði sem er merkt þeirra árgangi og fara í heimastofur. Lagt af...
Nánar
13.03.2019

Bláfjallafarar koma í tilbaka kl. 13:50

Nemendur sem voru í Bláfjöllum í dag koma í Flataskóla kl. 13:50.
Nánar
13.03.2019

Bláfjöll í dag 3 - 5 - 7 bekkur og 4/5 ára

Miðvikudagur 13. mars Börn í 4/5 ára deild, 3. - 5. og 7. bekk Mæting í skólann klukkan 8:30 og þá koma nemendur með allan búnað með sér. Geyma búnaðinn fyrir framan anddyri á svæði sem er merkt þeirra árgangi og fara í heimastofur. Lagt af stað...
Nánar
English
Hafðu samband