Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.11.2017

Vísindaverkefni í 3. bekk með Ævari vísindamanni

Vísindaverkefni í 3. bekk með Ævari vísindamanni
Nemendur í 3. bekk í Flataskóla fengu það verkefni að vinna saman á lýðræðislegan hátt. Nemendur komu með hugmyndir að verkefnum sem þeir vildu afla sér frekari upplýsinga um og var kosið um hvaða viðfangsefni flestir vildu vinna. Vísindi urðu fyrir...
Nánar
16.11.2017

Góður gestur í heimsókn á degi íslenskrar tungu

Góður gestur í heimsókn á degi íslenskrar tungu
Áslaug Jónsdóttir rithöfundur heimsótti nemendur í 4/5 ára bekk og 1.-4. bekk í morgun. Tæplega 300 börn á aldrinum 4 til 9 ára og kennarar þeirra söfnuðust saman í hátíðarsalnum til að hitta Áslaugu og hlusta á upplestur hennar. Áslaug kynnti og las...
Nánar
15.11.2017

Morgunsamvera 15. nóvember

Morgunsamvera 15. nóvember
Hressir nemendur úr 7. bekk sáu um dagskrá í samverunni í morgun. Það komu fyrst fram fimar og flottar stelpur sem sýndu dans á sviðinu, síðan voru sýnd tvö myndbönd sem unnin voru af nemendum þar sem tekið var á umgengni í matsal og siðum...
Nánar
09.11.2017

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis
Miðvikudaginn 8. nóvember komu fulltrúar frá UNICEF, þær Eva, Hjördís og Nilla, í Flataskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka út skólann vegna réttindaskólaverkefnisins sem hefur verið í innleiðingu. Eva, Hjördís og Nilla hittu nemendur í...
Nánar
09.11.2017

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk
Félagar í Lionsklúbbnum Eik heimsóttu nemendur í 2. bekk í morgun og færðu þeim litabók með upplýsingum um brunavarnir, eftir að hafa frætt þá um ýmislegt tengt brunavörnum á heimilunum. Það er árlegur viðburður hjá félögum klúbbsins að heimsækja...
Nánar
07.11.2017

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Þessa vikuna glíma nemendur í 4. til 7. bekk við verkefni í svokallaðri Bebrasáskorun. Þessi áskorun er keyrð samhliða í mörgum löndum árlega í sömu viku og var Ísland með í fyrsta sinn árið 2015. Flataskóli tók þátt í fyrsta sinn í fyrra. Áskorunin...
Nánar
06.11.2017

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin
Nemendur í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk fengu góðan gest í heimsókn á miðvikudaginn í síðustu viku. Rithöfundurinn Birgitta Haukdal kom og las fyrir nemendur upp úr nýrri bók sinni um Láru sem fer í sund og hún sýndi þeim einnig myndir úr bókinni. Hún...
Nánar
03.11.2017

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk
Síðastliðinn miðvikudag sáu nemendur og kennarar um morgunsamveruna og fluttu nemendur lagið um Ömmu og draugana. Nemendur voru klæddir í hrekkjavökubúninga í tilefni dagsins. Eftir samveruna var foreldrum boðið í hrekkjavökumorgunverðarborð sem sett...
Nánar
03.11.2017

Kór Flataskóla

Kór Flataskóla
Nýlega var boðið upp á kórstarf fyrir nemendur í Flataskóla. Þrjátíu og fimm hressir krakkar mæta nú reglulega á miðvikudögum milli 14:30 og 15:20 til að taka lagið. Með kórastarfinu gefst nemendum tækifæri til frekari þjálfunar í tónlistarflutningi...
Nánar
25.10.2017

Gæðamerki fyrir eTwinning verkefni

Gæðamerki fyrir eTwinning verkefni
Nemendur í Flataskóla hafa verið duglegir að taka þátt í samskiptaverkefnum undanfarin ár og má þar m.a. nefna Evrópsku keðjuna og Schoolovision verkefnin. Nú hefur evrópska Landskrifstofan veitt skólanum gæðamerki "Quality lable" fyrir þessi tvö...
Nánar
25.10.2017

Starfsfólk í námsferð

Starfsfólk í námsferð
Starfsfólk Flataskóla er þessa dagana í námsferð í Finnlandi fram að helgi. Þess vegna er lokað fyrir hefðbundið skólastarf þessa dagana, en það er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir í tómstundaheimilið ​og einnig er leikskólinn opinn í dag og á...
Nánar
25.10.2017

Fréttir úr 4 og 5 ára bekk

Fréttir úr 4 og 5 ára bekk
Hér kemur smá pistill úr skólastarfi 4 og 5 ára bekkja frá síðustu viku, en þar eru nú tæplega 40 börn í þremur deildum. Þau læra að lesa í gegnum leik og nota m.a. til þess bókina um hann Lubba. Þau æfa ýmis hugtök í stærðfræðinni og nú síðast voru...
Nánar
English
Hafðu samband