Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2017

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis
Miðvikudaginn 8. nóvember komu fulltrúar frá UNICEF, þær Eva, Hjördís og Nilla, í Flataskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka út skólann vegna réttindaskólaverkefnisins sem hefur verið í innleiðingu. Eva, Hjördís og Nilla hittu nemendur í...
Nánar
09.11.2017

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk
Félagar í Lionsklúbbnum Eik heimsóttu nemendur í 2. bekk í morgun og færðu þeim litabók með upplýsingum um brunavarnir, eftir að hafa frætt þá um ýmislegt tengt brunavörnum á heimilunum. Það er árlegur viðburður hjá félögum klúbbsins að heimsækja...
Nánar
07.11.2017

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Þessa vikuna glíma nemendur í 4. til 7. bekk við verkefni í svokallaðri Bebrasáskorun. Þessi áskorun er keyrð samhliða í mörgum löndum árlega í sömu viku og var Ísland með í fyrsta sinn árið 2015. Flataskóli tók þátt í fyrsta sinn í fyrra. Áskorunin...
Nánar
06.11.2017

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin

Birgitta rithöfundur heimsækir yngstu börnin
Nemendur í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk fengu góðan gest í heimsókn á miðvikudaginn í síðustu viku. Rithöfundurinn Birgitta Haukdal kom og las fyrir nemendur upp úr nýrri bók sinni um Láru sem fer í sund og hún sýndi þeim einnig myndir úr bókinni. Hún...
Nánar
03.11.2017

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk

Hrekkjavökusamvera í 1. bekk
Síðastliðinn miðvikudag sáu nemendur og kennarar um morgunsamveruna og fluttu nemendur lagið um Ömmu og draugana. Nemendur voru klæddir í hrekkjavökubúninga í tilefni dagsins. Eftir samveruna var foreldrum boðið í hrekkjavökumorgunverðarborð sem sett...
Nánar
03.11.2017

Kór Flataskóla

Kór Flataskóla
Nýlega var boðið upp á kórstarf fyrir nemendur í Flataskóla. Þrjátíu og fimm hressir krakkar mæta nú reglulega á miðvikudögum milli 14:30 og 15:20 til að taka lagið. Með kórastarfinu gefst nemendum tækifæri til frekari þjálfunar í tónlistarflutningi...
Nánar
25.10.2017

Gæðamerki fyrir eTwinning verkefni

Gæðamerki fyrir eTwinning verkefni
Nemendur í Flataskóla hafa verið duglegir að taka þátt í samskiptaverkefnum undanfarin ár og má þar m.a. nefna Evrópsku keðjuna og Schoolovision verkefnin. Nú hefur evrópska Landskrifstofan veitt skólanum gæðamerki "Quality lable" fyrir þessi tvö...
Nánar
25.10.2017

Starfsfólk í námsferð

Starfsfólk í námsferð
Starfsfólk Flataskóla er þessa dagana í námsferð í Finnlandi fram að helgi. Þess vegna er lokað fyrir hefðbundið skólastarf þessa dagana, en það er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir í tómstundaheimilið ​og einnig er leikskólinn opinn í dag og á...
Nánar
25.10.2017

Fréttir úr 4 og 5 ára bekk

Fréttir úr 4 og 5 ára bekk
Hér kemur smá pistill úr skólastarfi 4 og 5 ára bekkja frá síðustu viku, en þar eru nú tæplega 40 börn í þremur deildum. Þau læra að lesa í gegnum leik og nota m.a. til þess bókina um hann Lubba. Þau æfa ýmis hugtök í stærðfræðinni og nú síðast voru...
Nánar
18.10.2017

Morgunstund hjá nemendum í 2. bekk

Morgunstund hjá nemendum í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk sýndu og sönnuðu í morgun að þeir eru svo sannarlega færir í að sjá um dagskrána í morgunsamverunni. Flottir krakkar kynntu dagskrána í hljóðnema svo heyrðist vel um allan salinn enda margir gestir/foreldrar/afar/ömmur komnir...
Nánar
17.10.2017

Verkefni í forvarnarvikunni

Verkefni í forvarnarvikunni
Dagana 2.-6. október var haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar var snjalltækjanotkun og líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni var boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í Garðabæ...
Nánar
17.10.2017

Ævar vísindamaður í heimsókn hjá 3. bekk

Ævar vísindamaður í heimsókn hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fengu Ævar vísindamann í heimsókn um daginn en þeir höfðu valið sér að vinna með ýmis konar vísindi og að fá að gera tilraunir. Ævar kom í heimsókn og hjálpaði nemendum að skipuleggja verkefni og tilraunir sem þeir eru núna í óða...
Nánar
English
Hafðu samband