Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2017

Bleikur dagur í Flataskóla

Bleikur dagur í Flataskóla
Föstudaginn 13. október var bleikur dagur í skólanum í tilefni bleiks októbersmánaðar. Starfsfólk og nemendur klæddust bleiku í tilefni dagsins. Í morgunsamveru kynntu nemendur í 4. bekk verkefni sitt úr forvarnarviku sem er neyðarnúmerið 112. Myndir...
Nánar
13.10.2017

Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði

Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði
Síðastliðinn fimmtudag í góða veðrinu gerðu nemendur og kennarar sér glaðan dag og brutu upp hefðbundið skólastarf og skelltu sér í Hellisgerðisgarðinn í Hafnarfirði. Þeir tóku strætisvagn inn í Fjörð og undu sér þar hluta úr degi með nestið sitt og...
Nánar
12.10.2017

UMSK hlaupið

UMSK hlaupið
Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri fimmtudaginn 5.október. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð hlauparar úr 4.-7. bekk úr grunnskólum á sambandssvæði UMSK. Við í Flataskóla mættum með alla nemendur úr...
Nánar
12.10.2017

4. bekkur með morgunsamveru

4. bekkur með morgunsamveru
Miðvikudaginn 11. október sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna. Að venju var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg, en þar voru fyrst bornar á borð veðurfréttir og váfréttir í umsjón Mikaels, Tómasar, Stefáns, Þórs og Valdimars. Frétta- og...
Nánar
11.10.2017

Hringekja í 2. bekk

Hringekja í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk vinna í svokallaðri "hringekju" einu sinni í viku og er þá nemendum í öllum árganginum skipt í fjóra hópa og þeir fara til skiptis á fjórar stöðvar sem eru þessar: tölvufærni, spjaldtölvur/fartölvur, stærðfræði og íslenska. Í...
Nánar
05.10.2017

Morgunsamvera nemenda í 3. bekk

Morgunsamvera nemenda í 3. bekk
S.l. miðvikudag fengu nemendur í 3. bekk að spreyta sig á dagskrárgerð í morgunsamverunni. Þarna voru sprækir krakkar á ferð og settu þeir þetta upp á skemmtilegan hátt sem kennslustund. Kennarinn fór yfir heimavinnuna og hún var afar margvísleg...
Nánar
04.10.2017

Gústaf Maríus fékk viðurkenningu

Gústaf Maríus fékk viðurkenningu
Nú stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni af vikunni var efnt til mynda- og slagorðakeppni í grunn- og leikskólum bæjarins. Slagorð forvarnarvikunnar er: „Er síminn barnið þitt?“.
Nánar
29.09.2017

Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl
Foreldraviðtöl verða með öðru sniði en vant er vegna námsferðar starfsfólks Flataskóla til Finnlands dagana 26. og 27. október. Viðtölin verða á mismunandi tímum í árgöngunum eftir kennslu á tímabilinu 9. - 24. október. Hver árgangur lætur vita...
Nánar
27.09.2017

Morgunsamvera nemenda í 5. bekk

Morgunsamvera nemenda í 5. bekk
Eins og undanfarna miðvikudaga fá nemendur að stýra dagskrá í samverunni á þessum dögum. Nú voru það nemendur í 5. bekk sem voru með tískusýningu, sýndu dansa, fimleika og tónlistaratriði. Nemendur voru afar frambærilegir og stóðu sig vel og voru...
Nánar
22.09.2017

Samræmdu prófin

Samræmdu prófin
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í stærðfræði í morgun en í gær var lagt fyrir þá próf í íslensku. Þetta er í annað sinn sem notuð eru rafræn próf í þessum árgangi og tókst þetta mjög vel hér í skólanum hjá okkur. Hópnum, sem telur tæplega 100...
Nánar
21.09.2017

Morgunsamvera 6. bekkinga

Morgunsamvera 6. bekkinga
Nemendur í 6. bekk sáu um morgunsamveruna s.l. miðvikudag. Dagskrána kynntu þrír drengir eða þeir Styrmir, Trausti og Þórir og var hún á þessa leið. Leikrit, tónlistarflutningur og brandarar, nokkrar stúlkur sýndu frumsamið leikrit um kennarann...
Nánar
21.09.2017

3. bekkur KÞ fór á Þjóðminjasafnið

3. bekkur KÞ fór á Þjóðminjasafnið
Nemendur í 3. bekk heimsóttu Þjóðminjasafn Íslands í vikunni. Þar er sýningin „Tíminn og skórnir: Safngripir í aldanna rás“. Í heimsókninni er áhersla lögð á að kenna nemendum á grunnsýningu safnsins svo þeir geti auðveldlega heimsótt safnið á eigin...
Nánar
English
Hafðu samband