Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.11.2018

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri
Á þriðjudaginn í þessari viku fóru nemendur í 6. bekk í skólaheimsókn í Háskólann á Akureyri. Þau notuðu appið BEAM til að komast inn í fjærveruna Kristu í heimsókninni. Allir fengu að prófa að keyra Kristu og spjölluðu við háskólanema á ferðum...
Nánar
25.10.2018

Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis Flataskóla

Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis Flataskóla
Í tilefni af 60 ára afmæli skólans hafa nemendur og kennarar sett saman afmælissýningu sem verður frumsýnd 1 nóvember — einungis fyrir nemendur og boðsgesti. Mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30 verða sérstakar afmælissýningar sem...
Nánar
22.10.2018

Starfsdagur 26. október

Föstudaginn 26. október verður starfsdagur og engin kennsla.
Nánar
22.10.2018

Samtalsdagur 25. október

Samtalsdagur 25. október
Nemenda og foreldraviðtöl verða í skólanum 25. október. Þeir foreldrar sem ekki hafa skráð viðtalstíma í gegnum Mentor eru beðnir um að hafa samband við umsjónarkennara sem fyrst. Engin kennsla verður þennan dag nema hjá 4 og 5 ára nemendum, þá...
Nánar
18.10.2018

Flataskóli 60 ára í dag.

Flataskóli 60 ára í dag.
Haldið verði upp á afmælið þann 1. nóvember með sýningu á sal skólans þar sem nemendur koma fram. Þá höldum við upp á daginn með afmælismat fyrir nemendur. Opnar sýningar fyrir foreldra verða 5 og 6 nóvember klukkan 13:00. Nánar auglýst siðar.
Nánar
24.09.2018

Persónuverndarlög

Ný persónuverndarlög tóku gildi í sumar. Þau setja okkur ýmsar skorður hvað varðar myndbirtingar frá skólastarfinu. Persónuverndarfulltrúi Garðabæjar er að vinna í að útbúa sérstök leyfisblöð þar sem foreldrar samþykkja tilteknar myndbirtingar. ...
Nánar
23.08.2018

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst
Ólöf Sigurðardóttir skólastjóri setti Flataskóla á 60 ára afmælisári skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 22. ágúst. Á þessu skólaári verða um 450 nemendur í skólanum.
Nánar
17.08.2018

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá

Fimmtudaginn 23. ágúst
Nánar
17.08.2018

Skólasetning hjá nemendum í 2. - 7. bekk miðvikudaginn 22. ágúst

Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur
Nánar
17.08.2018

Viðtöl við foreldra og börn í 1. bekk og 4 - 5 ára bekk.

Miðvikudaginn 22. ágúst, tímasetning samkvæmt tölvupósti til foreldra.
Nánar
17.08.2018

Kynningarfundir fyrir nýja nemendur.

Mánudaginn 20 ágúst kl. 16:30 fyrir nýja nemendur í 2 - 7 bekk og kl. 18:00 fyrir foreldra barna í 1. bekk og 4 - 5 ára bekk.
Nánar
18.06.2018

Skrifstofan

Skrifstofan
Skrifstofa Flataskóla verður lokuð frá og með fimmtudeginum 21. júní. Hún opnar aftur miðvikudaginn 8. ágúst eftir verslunarmannahelgi.
Nánar
English
Hafðu samband