Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2018

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára

Pistill vikunnar 5. til 9. febrúar hjá 4 og 5 ára
Skemmtilegt samstarf við nemendur í 1. bekk hófst í vikunni og er áætlað að það verði að vikulegum viðburði. Nemendur í 5 ára bekk heimsóttu nemendur í 1. bekk í bekkjarstofur þeirra og öfugt, að nemendur í 1. bekk heimsóttu nemendur í 5 ára bekk á...
Nánar
09.02.2018

Tækni og tómstundaheimilið

Tækni og tómstundaheimilið
Krakkarnir í tómstundaheimilinu fengu tækifæri til að prófa ýmis konar tæknidót í dag. Oddný kennaranemi kom og leiðbeindi starfsfólki og nemendum með Sphero kúlur og OSMO Mindracer. Nemendur voru mjög áhugasamir og fljótir að tileikna sér þessa...
Nánar
08.02.2018

ECR - Evrópska keðjan

ECR - Evrópska keðjan
Niðurstaða í eTwinningverkefninu um dómínó tæknikeðjuna (ECR European Chain Reaction) sem nemendur í 4. bekk tóku þátt í, var birt í síðustu viku og lenti Flataskóli í níunda sæti af 21 með 223 stig fyrir sitt framlag. Birt var myndband með...
Nánar
08.02.2018

3. bekkur með morgunsamveru

3. bekkur með morgunsamveru
Miðvikudaginn 7. febrúar sáu nemendur í 3. bekk um morgunsamveruna. Það er alltaf gaman að sjá hve nemendur eru ófeimnir og flottir að koma fram fyrir allan þennan fjölda nemenda og starfsfólks sem er í salnum hverju sinni en það slagar hátt í 600...
Nánar
02.02.2018

Stærðfræðidagur og lífshlaupið

Stærðfræðidagur og lífshlaupið
Þá er lífshlaupið hafið aftur og við tökum að sjálfsögðu þátt, bæði nemendur og starfsfólk og er mikil stemning hér fyrir þessum viðburði. Í dag var svo slæmt veður að það var ekki hægt að fara út með börnin svo ákveðið var að setja á vefinn "Go...
Nánar
31.01.2018

Sinfóníukynning

Sinfóníukynning
Við fengum góðan gest í heimsókn í morgun en hún Hjördís Ástráðsdóttir fyrrum kennari hér við skólann og nú kynningarstjóri við Sinfóníuhljómsveit Íslands kom og kynnti fyrir nemendum í 6. bekk ​Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þeim er síðan boðið á...
Nánar
29.01.2018

Morgunsamvera nemenda í 4. bekk

Morgunsamvera nemenda í 4. bekk
Síðast liðinn miðvikudag sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna. Að venju var dagskráin vel undirbúin og skemmtileg og eru nemendur orðnir vel að sér að undirbúa svona dagskrá. Flutt var frumsamið leikrit, einning söngur, dans og...
Nánar
26.01.2018

Fyrirlestur frá SAFT

Fyrirlestur frá SAFT
Bryndís Jónsdóttir verkefnastjóri SAFT kom í heimsókn til okkar í morgun og flutti fyrirlestur um Netið og samfélagsmiðla fyrir nemendur í 5. til 7. bekk. Netnotkun er orðinn stór hluti af daglegu lífi barna og unglinga þar sem aðgengi að Netinu er...
Nánar
25.01.2018

Hundrað daga hátíð hjá nemendum í 1. bekk

Hundrað daga hátíð hjá nemendum í 1. bekk
Það var gleði og gaman í dag hjá nemendum í 1. bekk en það var verið að halda upp á að þeir væru búnir að vera 100 daga í skólanum frá því í haust. Lögð var áhersla á töluna 100 og fengu því nemendur ýmis verkefni í tengslum við hana. Þeir þræddu...
Nánar
25.01.2018

Listaverk í listgreinum

Listaverk í listgreinum
Nemendur í 4. og 7. bekk eiga núna listaverk sem eru til sýnis á veggjum og í gluggum í vesturálmu skólans. Prýða þau svo sannarlega vistarveruna þarna og við hvetjum þá sem eiga leið um að skoða og njóta. En þeir sem ekki geta komið því við að...
Nánar
24.01.2018

Matsalurinn

Matsalurinn
Rúmlega 500 nemendur koma í matsalinn daglega til að fá sé hádegismat. Við tókum nokkrar svipmyndir af borðhaldinu í hádeginu í dag til að skoða hvernig staðið er að því að koma mat til nemenda á sem frambærilegastan hátt á rúmum tveimur tímum. Í...
Nánar
22.01.2018

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar
Þriðjudaginn 30. janúar næstkomandi er samtalsdagur foreldra/nemenda og skóla og því ekki kennsla samkvæmt stundaskrá. Á þessum fundum fer kennari yfir ýmsa þætti í námi nemenda svo sem ástundun/virkni, námsárangur það sem af er á þessu skólaári...
Nánar
English
Hafðu samband