Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.03.2018

Morgunsavera nemenda í 1. bekk

Morgunsavera nemenda í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk sáu um morgunsamveruna s.l. miðvikudag. Þar sögðu þeir frá verkefninu Álfaland sem þeir höfðu verið að læra um og búa til síðustu vikur. Nemendur bjuggu til álfahatta sem þeir báru á meðan að kynningin í samverunni stóð yfir. Þeir...
Nánar
14.03.2018

Hænuungar - páskaungar

Hænuungar - páskaungar
Páskaungarnir eru mættir á ganginn við bókasafnið nemendum til mikillar gleði. Tíu íslenskir, mislitir mjúkir hænuungar frá Hvalfirði komu á mánudaginn til vikudvalar í Flataskóla. Nemendur í 2. bekk fá að annast þá, gefa þeim nöfn, vikta þá og...
Nánar
14.03.2018

Flatóvisionhátíðin 2018

Flatóvisionhátíðin 2018
Flatóvisionhátíðin 2018 verður haldin á morgun í hátíðarsal skólans. Átta atriði eru á dagskrá að þessu sinni, þ.e.a.s. tvö frá hverjum árgangi í 4. til 7. bekk. Nemendur hafa verið duglegir undanfarið að æfa sig að koma fram og síðustu tvo dagana...
Nánar
13.03.2018

Forritun í 2. bekk

Forritun í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk voru í morgun að skoða Bee-Bot bjölluna hjá Auði kennara. Bee-Bot bjallan er verkfæri sem hægt er að forrita með því að ýta á takka á bakinu á henni og láta hana fara ákveðnar leiðir. Þeir bjuggu til brautir fyrir bjölluna og...
Nánar
08.03.2018

Skíðaferð nemenda 7. mars

Skíðaferð nemenda 7. mars
Það tókst vel til með skíðaferðina á miðvikudaginn þegar nemendur í 1., 2. og 4. bekk fóru upp í Bláfjöll en nemendur í 6. bekk höfðu farið síðdegis daginn áður þannig að hátt á þriðja hundrað manns frá Flataskóla var í Bláfjöllum þennan dag. Heldur...
Nánar
06.03.2018

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað
Því miður verður að fresta skíðaferðinni í dag þriðjudaginn 6. mars hjá nemendum í 4/5 ára, 2. og 7. bekk vegna veðuraðstæðna í Bláfjöllum. Staðarhaldarar treysta sér ekki til að opna vegna of margra vindstiga. Við munum óska eftir nýjum tíma í...
Nánar
05.03.2018

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars
Það voru glaðbeittir nemendur úr 3. og 5. bekk og starfsmenn sem óku í sólinni upp í Bláfjöll í morgun. Fjöldi nemenda var vel yfir 100 og starfsmenn á þriðja tug þannig að 5 rútur þurfti til að flytja hópinn í fjallið.
Nánar
02.03.2018

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið
Kennarar hafa verið að fara með nemendur í 6. bekk í heimsókn í Safnahúsið í Reykjavík í tengslum við verkefni um Snorra Sturluson sem nemendur eru að byrja að vinnu að. Þar var vel tekið á móti þeim af safnverði og þeir upplýstir um Snorra og hans...
Nánar
02.03.2018

Skíðaferðir í næstu viku

Skíðaferðir í næstu viku
Allir nemendur í skólanum fara í skíðaferðir í næstu viku ef veður leyfir. Ef svo vill til að ferð fellur niður verður það sett á heimasíðuna strax um morguninn. Lagt verður af stað klukkan 9:00 og komið í skólann aftur um 14:30.​ Nemendur í 3. og 5...
Nánar
26.02.2018

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk

Jafnréttisverkefni hjá 6. bekk
Kolbrún Hrund frá Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar kom í morgun og ræddi við nemendur í 6. bekk um "jafnrétti" en jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar. Þessi kynning er í tengslum við eTwinningverkefni sem nemendur vinna nú að ásamt nemendum í...
Nánar
16.02.2018

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk

Upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk
Lokahátíð upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk í Flataskóla fór fram í morgun í hátíðarsal skólans. Það voru tólf nemendur sem kepptu innbyrðis um þrjá fulltrúa sem verða sendir fyrir hönd skólans til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin...
Nánar
14.02.2018

Öskudagurinn 2018

Öskudagurinn 2018
Það var líf og fjör í skólanum í dag vegna öskudagsins. Nemendur og starfsfólk komu grímuklædd í skólann og voru margir búninganna afar flottir og skrautlegir. Skólastarfið hófst með því að nemendur söfnuðust á sal og sungu nokkur öskudagslög, síðan...
Nánar
English
Hafðu samband