Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.03.2020

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla 16. mars

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla verður mánudaginn 16. mars. Enginn skóli, lokað í Krakkakoti. Sjá tilkynningu á heimasíðu Garðarbæjar.
Nánar
13.03.2020

COVID-19

COVID-19
Upplýsingar varðandi aðgerðir sem grípa þarf til í Flataskóla vegna COVID-19: Í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í morgun 13. mars er óvissa um útfærslu á skólahaldi. Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að...
Nánar
11.03.2020

Skíðaferð 12. mars

Farið verður í skíðaferð 12. mars með 1, 2, 4, 5. og 6. bekk. Börnin mæta í heimastofur kl. 8:30. Rúturnar leggja af stað kl. 9:00. Merkt svæði eru fyrir utan aðalinngang fyrir skíðabúnað barnanna. Þau börn sem eru í mataráskrift hjá Skólamat fá...
Nánar
11.03.2020

Farið verður í skíðaferðina

Starfsmenn í Bláfjöllum hafa gefið grænt ljós og verður því farið í skíðaferðina. Börnin eiga að mæta kl. 8:30 og fara í heimastofur. Fyrir utan skólan er búið að merkja svæði fyrir hvern bekk fyrir sig til að setja búnað sinn
Nánar
09.03.2020

Skíðaferð 2. og 5. bekk 10. mars frestað

Vegna slæmrar veðurspár í Bláfjöllum á morgun 10. mars höfum við í samráði við staðarahaldara í Bláfjöllum tekið ákvörðun um að fresta fyrirhugaðri vetrarferð með nemendur í 2. og 5. bekk sem vera átti á morgun.
Nánar
06.03.2020

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021

Þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og foreldra og forráðamenn þeirra. Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram 9. - 13. mars.
Nánar
02.03.2020

Skíðaferðir 10. - 12. mars

Skíðaferðir Flataskóla eru fyrirhugaðar 10. – 12. mars Þriðjudaginn 10. mars fara 2. og 5. bekkur Miðvikudaginn 11. mars fara 4/5 ára, 3. og 7. bekkur Fimmtudaginn 12. mars fara 1., 4. og 6. bekkur
Nánar
17.02.2020

Öskudagur 26. febrúar

Öskudagur 26. febrúar
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og þá verður skólastarfið með breyttu sniði hjá okkur í Flataskóla. Skólinn byrjar á sama tíma og venjulega, klukkan 8:30 og allir mæta í sínar heimastofur. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði. Nemendur...
Nánar
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7-11 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að...
Nánar
13.02.2020

Vetrarleyfi 17. - 20. febrúar - Starfsdagur 21. febrúar

Vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ er 17. - 20. febrúar. Starfsdagur leik- og grunnskóla er 21. febrúar.
Nánar
30.01.2020

Athugið 3. febrúar

Mánudaginn 3. febrúar er samtalsdagur. Þá verða nemenda- og foreldraviðtöl hjá 1. - 7. bekk. Kennsla fellur niður. Einnig eru viðtöl hjá 4 og 5 ára bekk. Opið er í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti.
Nánar
23.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla- eða frístundarstarfs í dag 23.01.20

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23.01.20. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Nánar
English
Hafðu samband