Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.10.2014

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Eva Þengilsdóttir rithöfundur kom í heimsókn á bókasafnið til annars bekkinga í gær og las og sagði frá bókinni sinni Nála riddarasaga. Sagan er um riddara á fráum hesti og með flugbeitt sverð sem þeysir um og sigrar alla þar til Nála kemur til...
Nánar
21.10.2014

Lestrarvinir

Lestrarvinir
Flataskóli hefur eignast lestarvini og það eru engir venjulegir vinir heldur eru þetta kennarar sem hafa starfað við skólann, margir árum saman og eru nú komnir aftur til að hjálpa til við lesturinn hjá yngri nemendum. Lestrarvinirnir okkar eru...
Nánar
20.10.2014

Laust starf við leikskóladeild

Laust starf við leikskóladeild
Vegna fjölgunar nemenda í 4 og 5 ára bekk vantar leikskólakennara eða leiðbeinanda í 50% starf frá klukkan 13:00-17:00. Flataskóli hefur í meira en 50 ár sérhæft sig í kennslu barna á aldrinum 6-12 ára. Síðastliðin tvö
Nánar
17.10.2014

Viðurkenning fyrir samskiptaverkefni

Viðurkenning fyrir samskiptaverkefni
Fimmtudaginn 15. október veitti Rannís viðurkenningar fyrir eTwinning samskiptaverkefni sem unnin voru síðast liðinn vetur. Afhendingin fór fram að loknum "Menntabúðum" sem haldnar eru einu sinni í mánuði í Kennaraháskólanum við Stakkahlíð. Tuttugu...
Nánar
17.10.2014

Allir lesa verkefnið

Allir lesa verkefnið
Í dag hefst átak í lestri hjá þjóðinni. Við í Flataskóla ætlum að sjálfsögðu að vera með og hafa nú allir aðstandendur nemenda okkar fengið bréf frá skólastjórnendum um fyrirkomulag átaksins og hvers vegna lestur og það að geta lesið sér til ánægju...
Nánar
16.10.2014

Grillað úti í heimilisfræði

Grillað úti í heimilisfræði
Á mánudaginn var greip heimilisfræðikennarinn Helga Sigríður tækifærið og flutti heimilisfræðitímann út í sólina og leyfði 5. bekkingum að grilla pylsur með pissuvafningum í lundinum utan við lóð skólans.
Nánar
16.10.2014

Heimsókn frá Rauða krossinum

Heimsókn frá Rauða krossinum
Í gær eftir morgunsamveruna fengum við heimsókn frá fulltrúa Rauða krossins sem sagði nemendum frá hvernig bregðast ætti við þegar slys eða annað í þeim dúr bæri að höndum. Hann sýndi myndband og sagði frá smáforriti sem hægt væri að hlaða niður á...
Nánar
14.10.2014

4 og 5 ára fengu slökkviliðið í heimsókn

4 og 5 ára fengu slökkviliðið í heimsókn
Á föstudaginn fengu bötnin í 4 og 5 ára bekk slökkviliðið í heimsókn til sín. Börnunum var m.a. sagt frá símanúmerinu 112 (einn, einn, tveir) og hvernig reykskynjarar virkuðu. En stóra stundin var þegar slökkviliðsmaðurinn fór í búninginn sem hann...
Nánar
10.10.2014

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Í morgun tóku nemendur í 2. til 7. bekk þátt í Norræna skólahlaupinu en þetta er þrítugasta árið sem hlaupið fer frá á Íslandi, það fór fyrst fram 1984. Allir grunnskólar á Norðurlöndum geta tekið þátt í því á hverju hausti. Markmið með Norræna...
Nánar
10.10.2014

Fréttir frá 2. bekk

Fréttir frá 2. bekk
Mikið hefur verið umfangs hjá nemendum í 2. bekk að undanförnu, m.a. fóru þeir á Sinfóníutónleika í Hörpu þar sem hljómsveitin flutti verk sem byggt er á bókinni „Ástarsaga úr fjöllunum“. Þar var skyggnst inn í heim trölla á hugljúfan og hnyttinn...
Nánar
09.10.2014

Stattu með þér

Stattu með þér
Í dag var forvarnar- og fræðslumyndin "Stattu með þér" frumsýnd í skólanum. Myndin var sýnd öllum nemendum í 5. til 7. bekk og er hún vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi. Myndin er 20 mínútna löng og markmiðið er að efla 10...
Nánar
08.10.2014

Morgunsamvera í umsjón 7. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 7. bekkja
Það var líf og fjör í morgun í skólanum þegar nemendur söfnuðust saman að venju í hátíðarsal skólans en það gera þeir þrisvar sinnum í viku í 20 mínútur til að syngja saman. Nemendur í 7. bekk sáu um samveruna að þessu sinni. Þeir dönsuðu og sungu...
Nánar
English
Hafðu samband