Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2009

SMT- 100 miða leikurinn

SMT- 100 miða leikurinn
Dagana 5. – 16. október er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag
Nánar
30.09.2009

Myndband

Myndband
Nú er hægt að skoða myndbandið sem tekið var upp í haustbyrjun á kennaravef 2. bekkja á síðunni krækjur.
Nánar
29.09.2009

eTwinning viðurkenning

eTwinning viðurkenning
Flataskóli fékk nýverið viðurkenningu frá eTwinning samtökunum fyrir þátttöku sína í Schoolovision verkefninu. eTwinning er áætlun um rafrænt skólasamstarf í Evrópu. Viðurkenningin "eTwinning Quality Labels" er veitt til þeirra eTwinning verkefna...
Nánar
28.09.2009

Fréttir af 6.bekk

Af 6.bekk er allt gott að frétta. Krakkarnir eru á fullu að vinna í verkefninu um Vífilsstaðavatn .Ferðin okkar þangað í síðustu viku mjög vel. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og fannst þeim þetta allt saman mjög spennandi og áhugavert.
Nánar
25.09.2009

Lögregluheimsókn

Lögregluheimsókn
Valgarður Valgarðsson lögregluþjónn var með hina hefðbundnu fræðslu í vikunni fyrir nemendur í 2., 4. og 6. bekk. Hann ræddi m.a. um umferðarreglur, gangbrautir, reiðhjól, hjálmanotkun, bílbelti, útivistartíma o.fl.
Nánar
25.09.2009

Lestrarátak 3. bekkjar

Lestrarátak 3. bekkjar
Lestrarátaki í 3. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Nemendur lásu mjög mikið þessa daga eða samtals 17.217 blaðsíður. Útbúinn var bókaormur sem hlykkjaðist
Nánar
24.09.2009

Starfsdagur og vettvangsferð

Föstudaginn 25. september er starfsdagur í Flataskóla og frí hjá nemendur. Einnig viljum
Nánar
22.09.2009

Stuttmyndagerð

Stuttmyndagerð
Þessa dagana eru nokkrir nemendur úr 5., 6. og 7. bekk á námskeiði í Norræna húsinu en þeim var boðið að taka þátt í stuttmyndagerð á vegum kvikmyndahátíðarinnar RIFF.
Nánar
21.09.2009

Sólarveisla

Fimmtudaginn 24. september verður sólarveisla hjá okkur í 5. bekk
Nánar
18.09.2009

Tækni-LEGO

Tækni-LEGO
Tækni–LEGO námskeið í Flataskóla 1. - 3. bekkur og 4.-7. bekkur Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa...
Nánar
18.09.2009

Vífilsstaðavatn, ferð 2

Í næstu viku æltum við að fara aftur upp að Vífilsstaðavatni. Nú ætlum við að veiða fisk og kryfja hann undir leiðsögn. Farið verður þriðjudag og miðvikudag. 6.AH og eftirfarandi nemendur í 6.ÓS fara á þriðjudaginn
Nánar
15.09.2009

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Miðvikudaginn 9. 9 klukkan 9:09 tók Flataskóli þátt í norræna skólahlaupinu. Nemendur stóðu sig vel, sprettu úr spori þrátt fyrir smábleytu á grasinu. Komið var við á leikvelli til að svala þorstanum.
Nánar
English
Hafðu samband