Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lögregluheimsókn

25.09.2009
Lögregluheimsókn

Valgarður Valgarðsson lögregluþjónn var með hina hefðbundnu fræðslu í vikunni fyrir nemendur í 2., 4. og 6.bekk. Hann ræddi m.a. um umferðarreglur, gangbrautir, reiðhjól, hjálmanotkun, bílbelti, útivistartíma o.fl.
Nemendur voru fyrirfram búnir að undirbúa spurningar til að spyrja lögregluþjóninn. Meðal annars voru þeir í 2. bekk búnir að teikna bíla sem hengdir voru upp á töflu og spurningarnar voru skráðar inn í bílana.

Til baka
English
Hafðu samband