Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.09.2008

Námskynningarfundir

Námskynningarfundir
Vinsamlegast athugið að námskynningarfundirnir eru í næstu viku þ.e. 8. - 12. september kl. 8:10-9:10. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Þeir sem eiga að vera í bekkjarstofu á meðan fundi stendur verður kennt annars staðar.
Nánar
01.09.2008

Góðir gestir

Góðir gestir
Laugardaginn 30. ágúst komu góðir gestir í heimsókn í Flataskóla. Það voru nemendur sem byrjuðu í 1. bekk skólans árið 1958 og voru þar með fyrstu 7 ára nemendur skólans. Ánægjulegt var að taka á móti þessum gestum sem áttu góða endurfundi í gamla...
Nánar
01.09.2008

Sundhópar

Endanlegir hópar
Nánar
01.09.2008

Reglur um útivistartíma

Útivistartími barna og unglinga
Nánar
30.08.2008

Fyrsta vikan

Fyrsta vikan
Nú er fyrsta vikan liðin hjá hetjunum okkar í fyrsta bekk.
Nánar
29.08.2008

Heimasíðan okkar

Heimasíðan okkar
Eins og flestir hafa tekið eftir er komin ný heimasíða hjá okkur í 4. bekk. Til að fara á hana þarf að fara neðarlega hægramegin á Flataskólasíðuna og smella á kennaravefir.
Nánar
29.08.2008

Fyrsta vikan að baki

Fyrsta vikan í skólastarfinu hefur verið fljót að líða. Margt hefur verið brallað og nemendur og kennarar í óða önn að kynnast.
Nánar
29.08.2008

Góð skólabyrjun

Fyrsta vikan okkar í 4. bekk er liðin og gekk hún mjög vel. Krakkarnir koma vel undan sumri og hafa litlu gleymt.
Nánar
29.08.2008

Skólasetning 2008

Skólasetning 2008
Flataskóli var settur í 50. skipti við hátíðlega athöfn föstudaginn 22. ágúst. Í vetur munu 320 nemendur í 1. – 7. bekk stunda nám í skólanum og starfsmenn eru 62. Afmælis skólans verður minnst með margvíslegum hætti á skólaárinu og mun ljúka...
Nánar
29.08.2008

Fyrsta vikan

Skemmtilegir dagar
Nánar
29.08.2008

Íþróttir

Kennsluáætlun í íþróttum haustið 2008.
Nánar
29.08.2008

Fjöldasöngur

Fjöldasöngur
Gestir eru velkomnir í tónmennt og fjöldasöng í Hátíðarsal Flataskóla til að fylgjast með framgangi tónlistaruppeldisins.
Nánar
English
Hafðu samband