Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.09.2008

Breyttur útivistatími

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00.
Nánar
08.09.2008

Rannsóknarvinna í stærðfræði

Rannsóknarvinna í stærðfræði
Við fórum út í dag til að gera rannsókn.
Nánar
08.09.2008

5. bekkur í heimilisfræði

5. bekkur í heimilisfræði
5.bekkur er í heimilisfræði á mánudögum og fimmtudögum .Við eldum á mánudögum og bökum á fimmtudögum. Í dag (8/9) var eggjakaka á pönnu í matinn, allir fengu að velja hvað þeir settu ofan á sinn helming. Þetta tókst mjög vel og flestir borðuðu með...
Nánar
08.09.2008

Námskynningarfundur

Námskynningarfundur
Nánar
05.09.2008

Íþróttahátíð og fleira skemmtilegt

Þessi vika hefur verið fljót að líða, enda margt áhugavert í gangi. Skólastarfið er allt að komast í fastar skorður og nemendur komnir á kaf í stærðfræði, íslensku og samfélagsfræði, sem og aðrar námsgreinar.
Nánar
05.09.2008

Krækjur

Undir liðnum
Nánar
05.09.2008

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag var íþróttadagur í Flataskóla og gerðum við margt skemmtileg.
Nánar
05.09.2008

Íþróttahátíðin

Íþróttahátíðin
Í dag var íþróttahátíð í skólanum. Dagurinn hófst með smávætu en það rættist úr þegar leið á morguninn og jafnvel sólin lét sjá sig þar sem nemendur og starfsfólk skólans undu sér hið besta við leiki og þrautir. Hér má sjá myndasýningu frá atburðum...
Nánar
05.09.2008

Flataskóli

Vikan hefur gengið vel
Nánar
04.09.2008

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Nánar
03.09.2008

Íþróttadagur

Á föstudaginn kemur er íþróttadagur í Flataskóla og því er ekki hefðbundin skóladagur. Nemendur koma með nesti í skólann og svo er auðvitað hádegismatur.
Nánar
03.09.2008

Virðing og umhyggja

Virðing og umhyggja
Fræðsluerindi Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um samskipti í starfi með börnum og unglingum verður haldið í Flataskóla föstudaginn 19. september kl.8.30 - 14.00. Þátttakendur verða kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla í Garðabæ, starfsmenn...
Nánar
English
Hafðu samband