09.09.2008.JPG?proc=AlbumMyndir)
Útivistartími
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum frá 1. sept. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. Aldur miðast við fæðingarár.
Nánar09.09.2008
Göngum í skólann

Miðvikudaginn 10. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann og lýkur því formlega á alþjóðlega Göngum í skólann - deginum miðvikudaginn 8. október. Í ár verður lögð áhersla á að börn gangi eða hjóli til og frá skóla sjá nánar á...
Nánar09.09.2008
Heimilsfræði 5. bekkur

Nemendur í 5. bekk voru í heimilsfræði í gærmorgun og bjuggu til glæsilegar eggjakökur sem þeir borðuðu með bestu lyst. Heimilsfræðikennarinn fór með myndavélina og fangaði augnablikin. Hér er hægt að sjá myndirnar.
Nánar05.09.2008
Íþróttahátíðin

Í dag var íþróttahátíð í skólanum. Dagurinn hófst með smávætu en það rættist úr þegar leið á morguninn og jafnvel sólin lét sjá sig þar sem nemendur og starfsfólk skólans undu sér hið besta við leiki og þrautir. Hér má sjá myndasýningu frá atburðum...
Nánar03.09.2008.JPG?proc=AlbumMyndir)
Virðing og umhyggja
Fræðsluerindi Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um samskipti í starfi með börnum og unglingum verður haldið í Flataskóla föstudaginn 19. september kl.8.30 - 14.00. Þátttakendur verða kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla í Garðabæ, starfsmenn...
Nánar03.09.2008
Námskynningarfundir
Vinsamlegast athugið að námskynningarfundirnir eru í næstu viku þ.e. 8. - 12. september kl. 8:10-9:10. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Þeir sem eiga að vera í bekkjarstofu á meðan fundi stendur verður kennt annars staðar.
Nánar01.09.2008
Góðir gestir

Laugardaginn 30. ágúst komu góðir gestir í heimsókn í Flataskóla. Það voru nemendur sem byrjuðu í 1. bekk skólans árið 1958 og voru þar með fyrstu 7 ára nemendur skólans. Ánægjulegt var að taka á móti þessum gestum sem áttu góða endurfundi í gamla...
Nánar