Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hugsandi skólastofa og standandi stærðfræði í 5.bekk

03.11.2025
Hugsandi skólastofa og standandi stærðfræði í 5.bekkÍ 5. bekk höfum við unnið með hugmyndafræði Hugsandi skólastofu og kallað það Standandi stærðfræði. Í Standandi stærðfræði er lögð áhersla á hugtakaskilning og þrautalausnir og að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir. Nemendur draga sig í nýja þriggja manna hópa í hverri kennslustund og vinna saman að lausnum verkefna. Verkefnin eru með lágan þröskuld þannig að öll geti tekið þátt en jafnframt með hátt þak þannig að öll geta fengið verkefni við hæfi.
Til baka
English
Hafðu samband